Blikar áfram í bikar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2020 21:00 Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna. VÍSIR/DANÍEL Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld. Breiðablik hefur spilað frábærlega í sumar og átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Skagastúlkur af velli í blíðskaparveðri upp á Skipaskaga í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir kom Breiðablik yfir eftir rétt rúmar tíu mínútur. Áður en fyrri hálfleik var úti hafði Agla María Albertsdóttir bætti við tveimur mörkum og Rakel Hönnudóttir einu, staðan því 4-0 í hálfleik. Vigdís Edda Friðriksdóttir bætti svo við fimmta markinu í síðari hálfleik og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Breiðablik komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins ásamt ríkjandi bikarmeisturum Selfoss, Þór/KA og KR. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Breiðablik Tengdar fréttir Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. 3. september 2020 19:20 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 1-2 | Nöfnurnar skutu KR áfram í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarskvenna eftir 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag. 3. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld. Breiðablik hefur spilað frábærlega í sumar og átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Skagastúlkur af velli í blíðskaparveðri upp á Skipaskaga í kvöld. Sveindís Jane Jónsdóttir kom Breiðablik yfir eftir rétt rúmar tíu mínútur. Áður en fyrri hálfleik var úti hafði Agla María Albertsdóttir bætti við tveimur mörkum og Rakel Hönnudóttir einu, staðan því 4-0 í hálfleik. Vigdís Edda Friðriksdóttir bætti svo við fimmta markinu í síðari hálfleik og þar við sat. Lokatölur 5-0 og Breiðablik komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins ásamt ríkjandi bikarmeisturum Selfoss, Þór/KA og KR.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn Breiðablik Tengdar fréttir Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. 3. september 2020 19:20 Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 1-2 | Nöfnurnar skutu KR áfram í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarskvenna eftir 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag. 3. september 2020 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Sjá meira
Þór/KA lenti í vandræðum en er komið í undanúrslit Þór/KA er komið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á Haukum á heimavelli. 3. september 2020 19:20
Umfjöllun og viðtöl: FH - KR 1-2 | Nöfnurnar skutu KR áfram í undanúrslit KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarskvenna eftir 2-1 sigur á FH í Kaplakrika í dag. 3. september 2020 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-0 | Mikil dramatík er bikarmeistararnir komust í undanúrslit Bikarmeistarar Selfoss eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals. 3. september 2020 18:55