Spáir Katrínu Tönju í ofurúrslitin: Ekki átt frábært ár en hefur auga tígrisdýrsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir í auglýsingu frá NOBULL. Hún hefur mikla reynslu og margir hafa trú á henni á heimsleikunum í ár þrátt fyrir misgott gengi til þessa á árinu. Mynd/Instagram Keppniskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir á sér aðdáenda í CrossFit sérfræðingnum Armen Hammer sem spáir því að hún verði ein af þremur íslenskum keppendum sem komist í fimm manna ofurúrslit heimsleikanna í CrossFit í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur kannski verið meira í sviðsljósinu fyrir að berjast fyrir sínu sporti en í keppnum ársins til þessa. Einn af sérfræðingum CrossFit heimsins hefur þó mikla trú á henni á heimsleikunum um næstu helgi. CrossFit fjölmiðlamaðurinn Armen Hammer fór yfir spá sína um hvaða fimm karla og fimm konur komast áfram í Ofurúrslit heimsleikanna í CrossFit og hann fær stóran plús í kladdann sinn fyrir að spá öllum íslensku keppendunum áfram. View this post on Instagram Every day now is a day closer to being READY! One lift at a time, one interval at a time, one training day at a time. 2 weeks now! // @roguefitness #RYouRogue A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Sep 3, 2020 at 10:55am PDT Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann spái þeim Björgvini Karli Guðmundssyni og Söru Sigmundsdóttur áfram í úrslitin enda hafa þau bæði átt frábært ár. Það er hins vegar spá hans um þriðja íslenska fulltrúann í fimm manna ofurúrslitum kvenna sem vekur nokkra athygli enda hefur Katrín Tanja Davíðsdóttir ekki verið alltof sannfærandi í keppnum ársins. „Hún hefur ekki átt frábært ár en ég held að Katrín hafi auga tígrisdýrsins þegar hún hugsar: Enginn trúir á mig og ég stend ein í þessu,“ sagði Armen Hammer sem hefur mikla trú á andlegum styrk og keppnishörku íslensku CrossFit stjörnunnar. „Ég held að hún hafi möguleika á því að blómstra í þessu umhverfi þar sem kannski margir aðrir keppendur muni lenda í vandræðum,“ sagði Armen Hammer. „Ég held að margir telji að hennar dagar að keppa um sæti á verðlaunapallinum séu að baki af því að við höfum ekki séð mikið af henni í þeirri baráttu að undanförnu,“ sagði Niki Brazier sem ræddi við Armen Hammer í myndbandi Morning Chalk Up. „Hún er án nokkurs vafa heimsmeistari í CrossFit því þú vinnur ekki tvo titla fyrir tilviljun. Hún er án vafa íþróttakona sem keppir um verðlaunasæti. Hún hefur átt nokkur slæm ár en það hefur Sara líka átt,“ sagði Armen Hammer og bætti við: „Katrín er mun stöðugri keppandi en Sara. Hlutirnir duttu ekki með Katrínu á árinu 2019 en henni tókst samt að komast í lokahópinn á leikunum. Það er sú Katrín sem við þekkjum öll og elskum. Þó að hún hafi komist aftur í toppbaráttuna undanfarið og hafi ekki unnið síðan 2016 þá hefur hún alla hæfileikana til að berjast um topp fimm sæti,“ sagði Armen Hammer. „Þetta er í spilunum hjá Katrínu og þá skiptir ekki máli hvernig æfingarnar verða. Árið 2020 hefur kannski ekki verið frábært hjá henni en ég vil ekki afskrifa hana,“ sagði Armen Hammer en það má sjá alla spána hans og rökstuðninginn hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Keppniskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir á sér aðdáenda í CrossFit sérfræðingnum Armen Hammer sem spáir því að hún verði ein af þremur íslenskum keppendum sem komist í fimm manna ofurúrslit heimsleikanna í CrossFit í ár. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur kannski verið meira í sviðsljósinu fyrir að berjast fyrir sínu sporti en í keppnum ársins til þessa. Einn af sérfræðingum CrossFit heimsins hefur þó mikla trú á henni á heimsleikunum um næstu helgi. CrossFit fjölmiðlamaðurinn Armen Hammer fór yfir spá sína um hvaða fimm karla og fimm konur komast áfram í Ofurúrslit heimsleikanna í CrossFit og hann fær stóran plús í kladdann sinn fyrir að spá öllum íslensku keppendunum áfram. View this post on Instagram Every day now is a day closer to being READY! One lift at a time, one interval at a time, one training day at a time. 2 weeks now! // @roguefitness #RYouRogue A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) on Sep 3, 2020 at 10:55am PDT Það þarf ekki að koma neinum á óvart að hann spái þeim Björgvini Karli Guðmundssyni og Söru Sigmundsdóttur áfram í úrslitin enda hafa þau bæði átt frábært ár. Það er hins vegar spá hans um þriðja íslenska fulltrúann í fimm manna ofurúrslitum kvenna sem vekur nokkra athygli enda hefur Katrín Tanja Davíðsdóttir ekki verið alltof sannfærandi í keppnum ársins. „Hún hefur ekki átt frábært ár en ég held að Katrín hafi auga tígrisdýrsins þegar hún hugsar: Enginn trúir á mig og ég stend ein í þessu,“ sagði Armen Hammer sem hefur mikla trú á andlegum styrk og keppnishörku íslensku CrossFit stjörnunnar. „Ég held að hún hafi möguleika á því að blómstra í þessu umhverfi þar sem kannski margir aðrir keppendur muni lenda í vandræðum,“ sagði Armen Hammer. „Ég held að margir telji að hennar dagar að keppa um sæti á verðlaunapallinum séu að baki af því að við höfum ekki séð mikið af henni í þeirri baráttu að undanförnu,“ sagði Niki Brazier sem ræddi við Armen Hammer í myndbandi Morning Chalk Up. „Hún er án nokkurs vafa heimsmeistari í CrossFit því þú vinnur ekki tvo titla fyrir tilviljun. Hún er án vafa íþróttakona sem keppir um verðlaunasæti. Hún hefur átt nokkur slæm ár en það hefur Sara líka átt,“ sagði Armen Hammer og bætti við: „Katrín er mun stöðugri keppandi en Sara. Hlutirnir duttu ekki með Katrínu á árinu 2019 en henni tókst samt að komast í lokahópinn á leikunum. Það er sú Katrín sem við þekkjum öll og elskum. Þó að hún hafi komist aftur í toppbaráttuna undanfarið og hafi ekki unnið síðan 2016 þá hefur hún alla hæfileikana til að berjast um topp fimm sæti,“ sagði Armen Hammer. „Þetta er í spilunum hjá Katrínu og þá skiptir ekki máli hvernig æfingarnar verða. Árið 2020 hefur kannski ekki verið frábært hjá henni en ég vil ekki afskrifa hana,“ sagði Armen Hammer en það má sjá alla spána hans og rökstuðninginn hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira