Valskonur fengu næstum því fullt hús og er spáð Íslandsmeistaratitlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2020 12:20 Valskonur unnu síðasta Íslandsmeistaratitil sem fór á loft vorið 2019. Vísir/Daníel Þór Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Valsliðinu er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild kvenna í körfubolta á komandi tímabili en spáin var kynnt á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valskonur eru með besta lið landsins í kvennakörfunni að mati bæði liðanna í deildinni sem og fjölmiðlamanna. Körfuknattleikssambandið fékk bæði liðin og fjölmiðla til að spá og birti báðar spárnar á kynningarfundinum. Valsliðið fékk fullt hús hjá fjölmiðlamönnum og næstum því fullt hús frá fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum. Valskonur hluti yfirburðarkosningu á báðum stöðum. Valsliðið er búið að fá landsliðsmiðherjann Hildi Björgu Kjartansdóttur frá KR en Helena Sverrisdóttir er aftur á móti komin í barnsburðarleyfi. Valsliðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð og þótti langsigurstranglegast í úrslitakeppninni sem aldrei var spiluð vegna kórónuveirunnar. Spárnar eru alveg eins þegar kemur að röð liðanna. Skallagrímskonum er spáð öðru sætinu og Keflavík og Haukar eiga að komast í úrslitakeppnina með Skallagrími og Val. KR er síðan spáð falli úr deildinni í báðum spám. Það var einnig spáð um niðurstöðuna í 1. deild kvenna en liðin og fjölmiðlamenn eru ekki sammála um hvort Njarðvík eða Grindavík fari upp. Njarðvík er spáð upp af fyrirliðum, forráðamönnum og þjálfurum en fjölmiðlamenn hafa meiri trú á Grindavíkurstelpunum. ÍR og Tindastóll eiga síðan að komast í úrslitakeppnina með Njarðvík og Grindavík þar sem barist verður um eitt laust sæti í Domino´s deild kvenna á næsta tímabili. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðurnar úr spánni fyrir báðar deildir. Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 186 stig 2. Skallagrímur 151 3. Keflavík 143 4. Haukar 131 5. Breiðablik 76 6. Fjölnir 72 7. Snæfell 61 8. KR 44 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir Domino´s deild kvenna: 1. Valur 88 stig 2. Skallagrímur 72 3. Keflavík 67 4. Haukar 58 5. Breiðablik 37 6. Fjölnir 25 7. Snæfell 25 8. KR 24 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig) Spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara fyrir 1. deild kvenna: 1. Njarðvík 234 stig 2. Grindavík 194 3. ÍR 183 4. Tindastóll 174 5. Hamar/Þór Þ. 118 6. Stjarnan 97 7. Vestri 83 8. Fjölnir-B 80 9. Ármann 52 (Mest var hægt að fá 192 stig, minnst var hægt að fá 24 stig) Spá fjölmiðlamanna fyrir 1. deild kvenna: 1. Grindavík 65 stig 2. Njarðvík 64 3. ÍR 58 4. Tindastóll 47 5. Stjarnan 39 6. Hamar/Þór Þ. 29 7. Ármann 22 8. Vestri 18 9. Fjölnir-B 18 (Mest var hægt að fá 88 stig, minnst var hægt að fá 11 stig)
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Fleiri fréttir Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Sjá meira
Sjáðu kynningarfundinn fyrir Domino‘s deild kvenna Íslandsmótið í körfubolta er að hefjast og í dag var kynnt árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna félaganna í Dominos-deild kvenna um lokastöðuna í deildinni. 18. september 2020 13:18