Segir að Liverpool þurfi að finna annan markvörð og kallar Adrian „rusl“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. mars 2020 06:00 vísir/getty David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock. Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira
David Maddock, blaðamaður Daily Mirror, segir að meiðsli Alisson hafi kostað Liverpool sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir mistök varamarkvarðarins Adrian í 16-liða úrslitunum gegn Atletico Madrid. Adrian gerði afdrífarik mistök þegar Liverpool tapaði gegn Atletico Madrid en Maddock segir að rosalegir yfirburðir Liverpool í leiknum hefðu átt að koma þeim áfram. „Diego Simeone var að brjálast því Liverpool var að ganga frá liðinu hans. Liverpool átti 37 skot á markið og það er eins og þeir voru að spila gegn utandeildarliði. Þeir hefðu átt skilið að skora sjö eða átta mörk,“ sagði David Maddock. Hann hélt áfram að tala um Adrian: "It was the worst mistake you'll ever see. He was garbage. To be fair, he's been an accident waiting to happen for the last few weeks." Adrian has received scathing criticism for his performance in Liverpool's Champions League exit at the hands of Atletico Madrid...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 15, 2020 „Þeir skoruðu tvö mörk, voru yfir og svo hleypti markvörðurinn einu inn. Verstu mistök sem þú sérð. Hann var rusl. Til þess að vera hreinskilinn þá á hann sökina á því sem hefur verið að gerast síðustu vikur. Ég hélt að ef Liverpool ætti að detta út þá væri það vegna meiðsla Alisson og það kom svo í ljós.“ Maddock segir að yfirburðir Liverpool hafi verið rosalegir og það hefði átt að nægja en þá hafi veikleiki Liverpool komið í ljós. „Liverpool gerði nóg til þess að vinna leikinn og þeir gerðu nóg til þess að vinna fjóra leiki. Síðan fengu þeir örlögin í andlitið. Adrian gerði ágætlega fyrr á leiktíðinni en síðan hefur hann verið misjafn og ég héld að Klopp hafi séð að hann er veikleiki Liverpool.“ „Alisson hefur meiðst tvisvar á leiktíðinni og það er ekki gott. Ég held að þegar Liverpool fari á markaðinn í sumar, þá munu þeir fara og fá sér nýjan markvörð. Ég er nokkuð viss um það,“ sagði Maddock.
Meistaradeildin Enski boltinn Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Sport Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sjá meira