Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Domino´s deild karla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2020 12:20 Stjarnan hefur unnið bikarinn síðustu tímabil en er enn að bíða eftir Íslandsbikarnum. Hlynur Bæringsson og Ágúst Angantýsson eru hér með bikarinn í febrúar. Vísir/Daníel Þór Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Það stefnir í æsispennandi baráttu á milli Stjörnunnar og Tindastóls í Domino´s deild karla í körfubolta ef marka má niðurstöðu spánna sem voru kynntar í dag. Körfuknattleikssamband Íslands hélt í dag kynningarfund fyrir Domino´s deild karla og þar var opinberuð árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í deildinni. Stjörnunni var spáð Íslandsmeistaratitlinum en fékk þó aðeins þremur stigum meira en Tindastóll í spánni. Það stefnir því í spennandi keppni milli þeirra um deildarmeistaratitilinn. Það sést líka á því að fjölmiðlar spá Tindastól Íslandsmeistaratitlinum og þar fengu Stólarnir aðeins einu stigi meira en Stjarnan. Valsmenn hafa bætt miklu við sig í sumar og þeim er spáð þriðja sætinu á sama tíma og KR-ingum var aðeins spáð fimmta sætinu. Keflavík er spáð þriðja sætinu hjá fjölmiðlum en fjórða sætinu hjá félögunum. Nýliðum Hattar og Þór frá Akureyri er spáð falli úr deildinni en Breiðablik og Hamar eiga að koma upp í deildina í þeirra stað. Hér fyrir neðan má sjá niðurstöðu úr öllum þessum spám sem voru kynntar í dag. Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í Domino´s deild karla: 1. Stjarnan 375 stig 2. Tindastóll 372 stig 3. Valur 359 stig 4. Keflavík 317 stig 5. KR 264 stig 6. Grindavík 244 stig 7. Njarðvík 236 stig 8. ÍR 197 stig 9. Haukar 170 stig 10. Þór Þorlákshöfn 118 stig 11. Höttur 93 stig 12. Þór Akureyri 63 stig (Mest var hægt að fá 432 stig - Minnst var hægt að fá 36 stig) Spá fjölmiðla í Domino´s deild karla: 1. Tindastóll 112 stig 2. Stjarnan 111 stig 3. Keflavík 99 stig 4. Valur 88 stig 5. KR 69 stig 6. Njarðvík 68 stig 7. ÍR 64 stig 8. Grindavík 62 stig 9. Haukar 39 stig 10. Þór Þorlákshöfn 30 stig 11. Höttur 25 stig 12. Þór Akureyri 13 stig (Mest var hægt að fá 120 stig - Minnst var hægt að fá 10 stig) Spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaga í 1. deild karla: 1. Breiðablik 267 stig 2. Hamar 259 stig 3. Álftanes 197 stig 4. Vestri 185 stig 5. Fjölnir 151 stig 6. Sindri 150 stig 7. Skallagrímur 129 stig 8. Selfoss 107 stig 9. Hrunamenn 103 stig 10. Snæfell 47 stig Spá fjölmiðla í 1. deild karla: 1. Breiðablik 72 stig 2. Hamar 72 stig 3. Álftanes 59 stig 4. Skallagrímur 55 stig 5. Fjölnir 54 stig 6. Selfoss 36 stig 7. Vestri 34 stig 8. Sindri 25 stig 9. Hrunamenn 22 stig 10. Snæfell 14 stig
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Fleiri fréttir Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn