Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. september 2020 17:31 Sveinn Andri Sveinsson, leikmaður Aftureldingar, reynir að brjótast í gegnum vörn Selfoss. vísir/hulda margrét Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Þriðja umferð Olís-deild karla í handbolta hófst í gær með þremur leikjum. Þór vann ÍR, Afturelding lagði Selfoss að velli og FH sigraði Fram. Svava Kristín Grétarsdóttir fór yfir leiki gærkvöldsins en yfirferð hennar má sjá hér fyrir neðan. Þórsarar gerðu góða ferð í Austurbergið og unnu 21-26 sigur. Þetta var fyrsti sigur Þórs í Olís-deildinni í vetur og fyrsti sigur liðsins í efstu deild síðan 2006. ÍR hefur aftur á móti tapað öllum þremur leikjum sínum á tímabilinu. Ihor Kopyshynskyi skoraði tíu mörk fyrir Þór og Valþór Atli Guðrúnarson fimm. Hrannar Ingi Jóhannsson var markahæstur hjá ÍR með átta mörk. Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með 26-24 sigri á Selfossi í Mosfellsbænum. Guðmundur Árni Ólafsson sneri aftur í lið Aftureldingar og skoraði fimm mörk líkt og Úlfar Páll Monsi Þórðarson. Mosfellingar hafa unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli. Guðmundur Hólmar Helgason skoraði sjö mörk fyrir Selfoss og Atli Ævar Ingólfsson fimm. Selfyssingar eru með þrjú stig. FH lagði grunninn að 28-22 sigri á Fram með góðum fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 15-10, FH-ingum í vil. Þetta var annar sigur þeirra í röð. Frammarar bíða hins vegar enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Ásbjörn Friðriksson skoraði sex mörk fyrir FH og þeir Leonharð Þorgeir Harðarson, Ágúst Birgisson og Einar Örn Sindrason voru allir með fimm mörk. Vilhelm Poulsen skoraði sjö mörk fyrir Fram. Hér fyrir neðan má sjá Svövu Kristínu Grétarsdóttur fara yfir leiki gærdagsins. Klippa: Leikir í Olís-deild karla
Olís-deild karla Þór Akureyri ÍR Afturelding UMF Selfoss FH Fram Tengdar fréttir Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36 Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Halldór: Á móti fullmönnuðu liði Aftureldingar hefðum við verið vel rassskelltir „Við vorum langt því frá að vera nógu góðir“ sagði þjálfari Selfoss, Halldór Jóhann Sigfússon, eftir tveggja marka tap gegn Aftureldingu í kvöld, 26-24. 24. september 2020 22:36
Kristinn: Ég er of feitur til þess að vera inn á „Við vorum bara lélegir, við erum þar sem við eigum heima,” sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR var vonsvikinn eftir tap á móti Þór Ak. í Austurbergi í kvöld. 24. september 2020 22:19
Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. 24. september 2020 21:54
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. 24. september 2020 22:12
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór 21-26 | Þórsarar komnir á blað Þór Akureyri er komið á blað í Olís deild karla þennan veturinn en ÍR er enn án stiga. 24. september 2020 20:53
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 26-24 | Heimamenn höfðu betur í spennuleik Afturelding og Selfoss var spáð svipuðu gengi í vetur en Afturelding hafði betur í leik kvöldsins. 24. september 2020 21:45