Allt klárt fyrir úrslitaeinvígi NBA Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 07:30 Miami Heat varð austurdeildarmeistari í nótt en ætlar sér að landa NBA-meistaratitlinum með sigri á LA Lakers. vísir/getty Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020 NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Los Angeles Lakers og Miami Heat hefja einvígi sitt um NBA-meistaratitilinn á miðvikudagskvöld eftir að Miami sló Boston Celtics út í nótt. Miami vann einvígið við Boston 4-2 en liðið vann sjötta leik liðanna 125-113 í nótt. Boston var fjórum stigum yfir snemma í fjórða leikhluta en Miami náði svo yfirhöndinni þegar rúmar sex mínútur voru eftir með þriggja stiga körfu Bam Adebayo sem átti magnaðan leik. That s my rock... that s who I do it for, that s my pride and joy. @Bam1of1 honors his mother after leading the @MiamiHEAT to the #NBAFinals! pic.twitter.com/OjR59GJVoK— NBA (@NBA) September 28, 2020 „Getum við klárað þetta sem fyrst svo ég geti notið þess að fá mér bjór,“ sagði Erik Spoelstra, þjálfari Miami, laufléttur á blaðamannafundi eftir sigurinn, en hann var hæstánægður með sína menn. „Þessi leikmannahópur elskar það meira en allt að leika til sigurs.“ Miami er eina liðið í NBA sem komist hefur í úrslit sex sinnum á síðustu 15 árum. Liðið freistar þess nú að landa fjórða titlinum. Ár er síðan að Jimmy Butler mætti til félagsins og sagðist ætla að vera hluti af næstu tilraun þess til að landa titlinum. Butler skoraði 22 stig í nótt en Adebayo náði sínum stigahæsta leik á tímabilinu með 32 stig og 14 fráköst. Þetta er í sjötta sinn sem að Miami vinnur austurdeildina. Hér má sjá dagskrá úrslitanna sem eins og fyrr segir hefjast á miðvikudagskvöld, eða aðfaranótt fimmtudags kl. 1 að íslenskum tíma. The NBA Finals GAME SCHEDULE Game 1: Wednesday - 9pm/et, ABC2020 #NBAFinals presented by @youtubetv https://t.co/XpZcSqltLC pic.twitter.com/uEotOJhLrg— NBA (@NBA) September 28, 2020
NBA Tengdar fréttir Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Magnaður LeBron og Lakers í úrslitin í fyrsta sinn í tíu ár Los Angeles Lakers er komið í úrslit NBA-deildarinnar eftir sigur á Denver Nuggets, 117-107, í fimmta leik liðanna í undanúrslitunum. 27. september 2020 10:00