Sjáðu dramatíkina í sundlaug Vesturbæjar og markaóðan Birki bjarga stigi Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 08:31 Beitir Ólafsson fékk rautt spjald í gær. Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Það var nóg af mörkum og dramatík í 18. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta sem leikin var í gær. Hér má sjá öll mörkin og fleiri atvik. Valsmenn eru með níu stiga forskot á FH á toppnum eftir að Birkir Már Sævarsson tryggði þeim 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki með marki á síðustu stundu. Birkir hefur nú skorað fjögur mörk á einni viku og spurning hvort það veki áhuga landsliðsþjálfara Íslands fyrir komandi EM-umspilsleik við Rúmeníu. Mikil dramatík var í Vesturbæ þar sem Fylkir vann KR 2-1 við afar slæmar aðstæður, þar sem stórir regnpollar voru á vellinum. Rauða spjaldið fór tvisvar á loft og í seinna skiptið var Beitir Ólafsson, markmaður KR, rekinn af velli þar sem hann var talinn hafa veitt Ólafi Inga Skúlasyni högg í andlitið. Rúnar Kristinsson sagði um leikþátt að ræða hjá Ólafi. Sam Hewson skoraði sigurmark Fylkis úr vítinu sem dæmt var. FH vann Fjölni 1-0, einnig með umdeildu marki, Stjarnan komst á sigurbraut með 3-2 sigri gegn HK í Kórnum, ÍA og Víkingur gerðu 2-2 jafntefli og KA vann Gróttu í miklum markaleik á Seltjarnarnesi, 4-2. Öll mörkin og meira til má sjá hér að neðan. Klippa: FH 1-0 Fjölnir Klippa: KR 1-2 Fylkir Klippa: ÍA 2-2 Víkingur Klippa: Grótta 2-4 KA Klippa: Valur 1-1 Breiðablik Klippa: HK 2-3 Stjarnan
Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Fylkir KR FH Fjölnir Grótta KA HK Stjarnan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09 Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Breiðablik 1-1 | Birkir Már kom Val til bjargar á síðust stundu Valsmenn náðu inn jöfnunarmarki á síðustu stundu gegn Breiðablik að Hlíðarenda í kvöld. 27. september 2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 2-3 | Garðbæingar aftur á beinu brautina Stjarnan gerði góða ferð í Kórinn í kvöld og vann eftir fjörugan leik. 27. september 2020 22:09
Umfjöllun: Grótta - KA 2-4 | Óvænt markaveisla á Seltjarnanesi Grótta fór langt með að kveðja Pepsi-Max deild karla eftir stutta veru þegar liðið tapaði illa fyrir KA á heimavelli í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 27. september 2020 18:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-2 | Rosaleg dramatík á Meistaravöllum Fylkismenn unnu hádramatískan sigur á KR-ingum á Meistaravöllum fyrr í dag í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft, vítaspyrna dæmd í uppbótatíma og þrjú mörk skoruð. 27. september 2020 18:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. 27. september 2020 15:50
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. 27. september 2020 16:55