Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton í kvöld. VÍSIR/GETTY Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira
Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Sjá meira