Skipuleggjendurnir lofa minni óreiðu næst Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2020 23:00 Kappræðurnar einkenndust af framígripum og óreiðu. EPA-EFE/JIM LO SCALZO Skipuleggjendur kappræðnanna fyrir bandarísku forsetakosningarnar hafa heitið því að breyta skipulagi þeirra svo koma megi í veg fyrir stöðug frammígrip, líkt og gerðist ótt og títt í fyrstu kappræðum kosningabaráttunnar í nótt. Reuters greinir frá. Frá fyrstu mínútu einkenndust kappræðurnar í nótt af óreiðu, framígripum og deilum. Donald Trump greip ítrekað fram í fyrir mótframbjóðanda sínum, Joe Biden og stjórnandanum Chris Wallace. Snemma í kappræðunum virtist Biden vera orðinn þreyttur á þessum framígripum, og sagði hann Trump meðal annars að þegja. Í frétt Reuters segir að skipuleggjendur muni fínstilla reglurnar fyrir næstu kappræður sem fram fara í Miami í Flórída þann 15. október, með það að markmiði að kappræðurnar verði „hófstilltari“. Því hefur meðal annars verið velt up að skipuleggjendur muni mögulega leggja til að stjórnandinn geti slökkt á hljóðnema þess frambjóðanda sem grípi stöðugt fram í. Biden sjálfur stakk meðal annars upp á því eftir kappræðurnar. Í frétt AP um málið segir að það sé einmitt á meðal þess sem skipuleggjendur séu að skoða. Ekkert liggur þó fyrir um það hvernig skipuleggjendurnir hyggjast ná fram markmiðum sínum um hófstilltari kappræður. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Skipuleggjendur kappræðnanna fyrir bandarísku forsetakosningarnar hafa heitið því að breyta skipulagi þeirra svo koma megi í veg fyrir stöðug frammígrip, líkt og gerðist ótt og títt í fyrstu kappræðum kosningabaráttunnar í nótt. Reuters greinir frá. Frá fyrstu mínútu einkenndust kappræðurnar í nótt af óreiðu, framígripum og deilum. Donald Trump greip ítrekað fram í fyrir mótframbjóðanda sínum, Joe Biden og stjórnandanum Chris Wallace. Snemma í kappræðunum virtist Biden vera orðinn þreyttur á þessum framígripum, og sagði hann Trump meðal annars að þegja. Í frétt Reuters segir að skipuleggjendur muni fínstilla reglurnar fyrir næstu kappræður sem fram fara í Miami í Flórída þann 15. október, með það að markmiði að kappræðurnar verði „hófstilltari“. Því hefur meðal annars verið velt up að skipuleggjendur muni mögulega leggja til að stjórnandinn geti slökkt á hljóðnema þess frambjóðanda sem grípi stöðugt fram í. Biden sjálfur stakk meðal annars upp á því eftir kappræðurnar. Í frétt AP um málið segir að það sé einmitt á meðal þess sem skipuleggjendur séu að skoða. Ekkert liggur þó fyrir um það hvernig skipuleggjendurnir hyggjast ná fram markmiðum sínum um hófstilltari kappræður.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira