Dagskráin í dag: Risa leikir í Olís og Domino´s deildum karla, Körfuboltakvöld og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2020 06:01 Hlynur Bæringsson og félagar í Stjörnunni mæta til leiks í Domino´s deild karla í kvöld. Vilhelm Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Sjá meira
Það er af nægu að taka á Stöð 2 Sport og hliðarrásm í kvöld. Við bjóðum upp á sannkallaða stórleiki í bæði Domino´s og Olís deildum karla. Domino´s Körfuboltakvöld er á dagskrá ásamt leik í ítalska boltanum, þremur golfmótum og rafíþróttum. Allt í besta sætinu. Stöð 2 Sport Við tökum daginn snemma en klukkan 10:55 hefst útsending þar sem dregið verður í riðla Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Stórleikur Vals og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta er á dagskrá klukkan 19:55. Valsmenn hafa sótt hvern KR-inginn á fætur öðrum og ætla sér stóra hluti í vetur. Stjarnan voru efstir í deildarkeppninni þegar síðasta tímabil var blásið af vegna Covid-19 og ætla sér þann stóra. Að leik loknum færum við okkur yfir í Domino´s Körfuboltakvöld. Stöð 2 Sport 2 Það er einn leikur á dagskrá í ítalska boltanum. Fiorentina mætir Sampdoria og hefst útsending klukkan 18:35. Stöð 2 Sport 3 Það er stórleikur í Olís deild karla í handbolta á dagskrá. Við sýnum beint frá leik Hauka og Vals sem fram á Ásvöllum. Haukar eru með fullt hús stiga á toppi deildarinnar á meðan Valsmenn hafa unnið tvo og tapað einum. Það má því reikna með hörkuleik í kvöld. Útsending hefst klukkan 19:20 og leikurinn tíu mínútum síðar. Stöð 2 E-Sport Frá 18:00 til 23:00 er Overwatch – Almenni bikarinn á dagskrá. Mjög áhugaverður leikur þar á ferð en keppt er í liðum hér á landi. Að því loknum er svo komið að þættinum Rauðvín og klakar. Þar fer Steindi Jr. á kostum er hann spilar rauðvín og spilar tölvuleiki ásamt góðkunningjum sínum. Stöð 2 Golf Frá 10:30 til 16:30 er bein útsending frá Opna skoska sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 17:00 færum við okkur yfir í LPGA-mótaröðina þar sem Shoprite Classic-mótið er á dagskrá til 20.00. Þá er ferðinni heiti yfir í Sandrson Farms-meistaramótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni.
Ítalski boltinn Olís-deild karla Dominos-deild karla Rafíþróttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Landsliðskonan á von á barni Sjá meira