Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Jakob Bjarnar skrifar 2. október 2020 12:43 Baldur segir að kórónuveirusmit Trumps takamarki mjög sóknarmöguleika Bidens. visir/hanna Eins öfugsnúið og það hljómar gæti Covid-smitið reynst Donald Trump ágætlega í yfirstandandi kosningabaráttu. Þetta segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í stuttri hugleiðingu sem hann birti í morgun á Facebooksíðu sinni. Forsetinn er ekki veikur og segist ætla að sinna vinnu sinni áfram. Hann er þó bæði 74 ára gamall og í yfirþyngd og fellur því í rauninni inn í tvo áhættuhópa. Hann hefur þegar fellt niður kosningafund og er kominn í einangrun ásamt Melaníu eiginkonu sinni. „Veikindi Trumps koma í veg fyrir að Biden geti notað eitt helsta tromp sitt í kosningabaráttunni að gagnrýna forsetann harðlega fyrir viðbrögð hans við kófinu. Það gæti verið vafasamt fyrir hann að nota þetta tromp meðan forsetinn liggur á sjúkrabeði,“ segir Baldur. Hann kemur þar inná fyrirbæri sem reynst hefur mörgum sem eiga undir högg að sækja vel sem er samúðarfylgi. „Þar með dettur botninn úr áhrifamestu gagnrýni Bidens á Trump nú um stundir,“ segir Baldur. Hann bætir því svo við að Trump muni auk þess fá alla athygli fjölmiðla næstu daga, sem er reyndar ekkert nýtt þegar Trump á í hlut en erfitt mun reynast demókrötum að koma stefnumálum sínum að í umræðunni. „Það er ekki gott fyrir Biden.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2. október 2020 05:58 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Eins öfugsnúið og það hljómar gæti Covid-smitið reynst Donald Trump ágætlega í yfirstandandi kosningabaráttu. Þetta segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor í stuttri hugleiðingu sem hann birti í morgun á Facebooksíðu sinni. Forsetinn er ekki veikur og segist ætla að sinna vinnu sinni áfram. Hann er þó bæði 74 ára gamall og í yfirþyngd og fellur því í rauninni inn í tvo áhættuhópa. Hann hefur þegar fellt niður kosningafund og er kominn í einangrun ásamt Melaníu eiginkonu sinni. „Veikindi Trumps koma í veg fyrir að Biden geti notað eitt helsta tromp sitt í kosningabaráttunni að gagnrýna forsetann harðlega fyrir viðbrögð hans við kófinu. Það gæti verið vafasamt fyrir hann að nota þetta tromp meðan forsetinn liggur á sjúkrabeði,“ segir Baldur. Hann kemur þar inná fyrirbæri sem reynst hefur mörgum sem eiga undir högg að sækja vel sem er samúðarfylgi. „Þar með dettur botninn úr áhrifamestu gagnrýni Bidens á Trump nú um stundir,“ segir Baldur. Hann bætir því svo við að Trump muni auk þess fá alla athygli fjölmiðla næstu daga, sem er reyndar ekkert nýtt þegar Trump á í hlut en erfitt mun reynast demókrötum að koma stefnumálum sínum að í umræðunni. „Það er ekki gott fyrir Biden.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Tengdar fréttir Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2. október 2020 05:58 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Sjá meira
Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21
Bandarísku forsetahjónin smituð af kórónuveirunni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Melania Trump, eiginkona hans, eru smituð af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 2. október 2020 05:58