Lakers komið hálfa leið að titlinum Ísak Hallmundarson skrifar 3. október 2020 09:29 LeBron James fór á kostum í gær og nálgast nú sinn fjórða meistaratitil á ferlinum. getty/Douglas P. DeFelice Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020 NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira