Freyja Mist sprengdi alla krúttmæla með því að „dansa“ við Michael Jackson lag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 08:02 Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir dansar við Billie Jean með hjálp pabba síns. Instagram/@frederikaegidius Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir er kannski bara átta vikna en hún er engu að síður farin að dansa við lögin hans Michael Jackson. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir eignaðist Freyju Mist Ægidius Frederiksdóttur þann 10. ágúst síðastliðinn við mikinn fögnuð CrossFits heimssins enda að eignast nýja dóttur. Anníe Mist leyfði heiminum að fylgjast vel með meðgöngunni og hún var dugleg að æfa allan tímann. Fæðingin var erfið og það hefur reynt á andlegu hliðina hjá Anníe Mist í endurkomunni. Það er fagnaðarefni að Freyja Mist Ægidius Frederiksdóttir braggast vel og foreldrarnir hafa glatt aðdáendur sínar með sniðugum myndum og myndböndum af sér með henni. Það er einkum faðirinn, danski CrossFit maðurinn Frederik Ægidius sem hefur skemmt okkur með skemmtilegum myndböndum. Frederik Aegidius bauð upp á eitt slíkt á dögunum og það er óhætt að segja að Freyja Mist hafi þá sprengt alla krúttmæla með því að dansa við Michael Jackson lagið Billie Jean. Auðvitað fékk hún mikla hjálp frá pabba sínum og þetta er örugglega ekki í síðasta skiptið sem feðginin dansa saman. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram SATURDAY NIGHT FEVER Start them young. Pretty sure I m having more fun that Freyja - but she will learn to appreciate all my weird. Soon. Very soon. @anniethorisdottir #frederiksdottir A post shared by Frederik Aegidius (@frederikaegidius) on Oct 3, 2020 at 5:33am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31 Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01 Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Anníe Mist sér nú framfarir hjá sér á næstum því hverjum degi Anníe Mist er á réttri leið í endurkomu sinni og mun bjartsýnni á framhaldið en í síðustu viku. 5. október 2020 08:31
Anníe Mist ætlar ekki í felur: Mikilvægt að fólk sjái veruleikann líka Anníe Mist Þórisdóttir ætlar að halda áfram að vera hreinskilin við fylgjendum sínum og mun líka deila erfiðu stundunum á leið sinni til baka eftir barnsburð. 30. september 2020 09:01
Anníe Mist með öðruvísi grímu en við hin: „Í þekkingu felast völd“ Anníe Mist nýtir alla þekkingu í boði til að hjálpa sér að komast sem fyrst til baka í CrossFit íþróttina eftir barnsburð. Anníe tilkynnti á Instagram að hún væri búin að taka fyrsta skrefið í átta að 2021 heimsleikunum. 25. september 2020 09:30
Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11. september 2020 08:30