Kærar minningar um dómara Rúmeníuleiksins | Hleypur Íslendingur í skarðið? Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2020 12:00 Augnablikið þegar Damir Skomina flautaði til leiksloka í Nice 2016. vísir/getty „Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ Eflaust muna margir eftir þessum orðum í lýsingu Gumma Ben frá stærstu stund íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þegar það sló England út í 16-liða úrslitum EM 2016. Í kjölfarið bað Gummi um að hann yrði aldrei vakinn „af þessum geggjaða draumi“. Téður Damir Skomina verður á ferðinni á Laugardalsvelli á fimmtudaginn því þessi reynslumikli Slóveni mun dæma leik Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins. Allt byrjunarlið Íslands frá EM er einmitt samankomið í landsliðshópnum í dag, í fyrsta sinn síðan á EM. Damir Skomina má nýta sér myndbandstæknina á fimmtudaginn.vísir/getty Skomina, sem er 44 ára gamall, er afar virtur og dæmdi til að mynda úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fyrra, þrjá leiki á HM 2018 og fjóra leiki á EM 2016. Myndbandsdómgæsla, VAR, verður í boði í fyrsta sinn á Íslandi á leiknum og Skomina mun því geta notið aðstoðar Spánverjans Juan Martínez Munuera sem fylgist með leiknum á skjám. Ef Skomina eða einhver af hans aðstoðarmönnum greinist með kórónuveirusmit eða þarf að fara í sóttkví er það í höndum UEFA að fylla í skarðið fyrir viðkomandi. Samkvæmt sérstökum reglum sambandsins vegna faraldursins er mögulegt í ítrustu neyð að íslenskur dómari eða dómarar hlaupi í skarðið. Klippa: Ísland vinnur England í Nice EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6. október 2020 08:31 Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5. október 2020 13:01 Gert ráð fyrir tæplega þúsund stuðningsmönnum á Rúmeníuleiknum KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. 5. október 2020 12:29 Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 „Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4. október 2020 21:40 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Sjá meira
„Flautaðu þetta af! Þetta er búið. Þetta er búið. Dómari. Skomina, þarna. Skomina, dómari!“ Eflaust muna margir eftir þessum orðum í lýsingu Gumma Ben frá stærstu stund íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, þegar það sló England út í 16-liða úrslitum EM 2016. Í kjölfarið bað Gummi um að hann yrði aldrei vakinn „af þessum geggjaða draumi“. Téður Damir Skomina verður á ferðinni á Laugardalsvelli á fimmtudaginn því þessi reynslumikli Slóveni mun dæma leik Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins. Allt byrjunarlið Íslands frá EM er einmitt samankomið í landsliðshópnum í dag, í fyrsta sinn síðan á EM. Damir Skomina má nýta sér myndbandstæknina á fimmtudaginn.vísir/getty Skomina, sem er 44 ára gamall, er afar virtur og dæmdi til að mynda úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fyrra, þrjá leiki á HM 2018 og fjóra leiki á EM 2016. Myndbandsdómgæsla, VAR, verður í boði í fyrsta sinn á Íslandi á leiknum og Skomina mun því geta notið aðstoðar Spánverjans Juan Martínez Munuera sem fylgist með leiknum á skjám. Ef Skomina eða einhver af hans aðstoðarmönnum greinist með kórónuveirusmit eða þarf að fara í sóttkví er það í höndum UEFA að fylla í skarðið fyrir viðkomandi. Samkvæmt sérstökum reglum sambandsins vegna faraldursins er mögulegt í ítrustu neyð að íslenskur dómari eða dómarar hlaupi í skarðið. Klippa: Ísland vinnur England í Nice
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6. október 2020 08:31 Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5. október 2020 13:01 Gert ráð fyrir tæplega þúsund stuðningsmönnum á Rúmeníuleiknum KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. 5. október 2020 12:29 Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30 „Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4. október 2020 21:40 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Sagður utan hóps á kostnað Bjarka og Orra Handbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Sjá meira
Betri völlur, fleiri skiptingar, VAR og hundruð áhorfenda Það hefur ýmislegt breyst frá því að Ísland átti að mæta Rúmeníu 26. mars. Hvaða reglur verða í gildi þegar liðin mætast loks á fimmtudag, hvaða leikmenn spila og hvernig verður veðrið? 6. október 2020 08:31
Fyrirliði Rúmeníu ekki með á Laugardalsvellinum Vlad Chiriches, fyrirliði rúmenska landsliðsins, verður fjarri góðu gamni gegn Íslandi á fimmtudaginn vegna meiðsla. 5. október 2020 13:01
Gert ráð fyrir tæplega þúsund stuðningsmönnum á Rúmeníuleiknum KSÍ gerir ráð fyrir því að geta sett um 900 miða í sölu vegna leiks Íslands og Rúmeníu í undanúrslitum EM-umspilsins í fótbolta karla. 5. október 2020 12:29
Mætum íslensku fílahjörðinni Rúmenskir fjölmiðlar fjalla um afar háan meðalaldur væntanlegs byrjunarliðs Íslands fyrir undanúrslitaleik Íslands og Rúmeníu í EM-umspilinu í fótbolta. 5. október 2020 11:30
„Eina sem að maður leyfir sér er að skreppa í Bónus“ Birkir Már Sævarsson ræddi við Vísi um endurkomuna í landsliðið, stórsigurinn á Gróttu og þá staðreynd að Valur gæti mögulega orðið Íslandsmeistari í næstu umferð. 4. október 2020 21:40
Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19