LeBron James strunsaði af velli áður en leiktíminn rann út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 17:02 LeBron James var orðinn verulega pirraður undir lok leiks. Getty/Kevin C. Cox LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers töpuðu á móti vængbrotnu liði Miami Heat í síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um titilinn og Miami Heat getur því jafnað einvígið í kvöld. Lakers gat komist í 3-0 í einvíginu og nánast tryggt sér titilinn. Miami Heat lék líka án tveggja byrjunarliðsmanna og var búið að tapa sannfærandi í fyrstu tveimur leikjunum. Los Angeles Lakers liðið leit ekki vel út í þessum leik og átti ekki svar við grimmum og baráttuglöðum Miami Heat mönnum. Miami Heat komst í 22-9 í fyrsta leikhlutanum og vann leikinn á edanum 115-104. Lykilatriðið var auðvitað frammistaða Jimmy Butler sem var með 40 stiga þrefalda tvennu með 40 stig, 11 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var í fyrsta sinn í leik í lokaúrslitunum þar sem einn og sami leikmaður var með fleiri stig, fleiri fráköst og fleiri stoðsendingar en LeBron James. LeBron James endaði leikinn með 25 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar en var líka með 8 tapað bolta. watch on YouTube LeBron James var orðinn mjög pirraður í lokin sem sást að því að hann strunsaði af velli áður en leiktíminn rann út. Það varð til þess að dómarar þurftu að stoppa leikinn og Lakers varð að skipta honum af velli þegar 0,7 sekúndur voru eftir. Framganga LeBron James minnti vissulega aðeins á framkomu Isiah Thomas og slæmu strákanna í Detroit Pistons í frægum leik á móti Chicago Bulls í úrslitakeppninni árið 1991. Sú uppákoma átti örugglega þátt í því að Isiah Thomas var skilinn út undan þegar draumaliðið var valið fyrir Ólympíuleikanna í Barcelona 1992. Hér fyrir neðan má sjá LeBron James ganga af velli áður en leiktíminn rann út. watch on YouTube NBA Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers töpuðu á móti vængbrotnu liði Miami Heat í síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um titilinn og Miami Heat getur því jafnað einvígið í kvöld. Lakers gat komist í 3-0 í einvíginu og nánast tryggt sér titilinn. Miami Heat lék líka án tveggja byrjunarliðsmanna og var búið að tapa sannfærandi í fyrstu tveimur leikjunum. Los Angeles Lakers liðið leit ekki vel út í þessum leik og átti ekki svar við grimmum og baráttuglöðum Miami Heat mönnum. Miami Heat komst í 22-9 í fyrsta leikhlutanum og vann leikinn á edanum 115-104. Lykilatriðið var auðvitað frammistaða Jimmy Butler sem var með 40 stiga þrefalda tvennu með 40 stig, 11 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var í fyrsta sinn í leik í lokaúrslitunum þar sem einn og sami leikmaður var með fleiri stig, fleiri fráköst og fleiri stoðsendingar en LeBron James. LeBron James endaði leikinn með 25 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar en var líka með 8 tapað bolta. watch on YouTube LeBron James var orðinn mjög pirraður í lokin sem sást að því að hann strunsaði af velli áður en leiktíminn rann út. Það varð til þess að dómarar þurftu að stoppa leikinn og Lakers varð að skipta honum af velli þegar 0,7 sekúndur voru eftir. Framganga LeBron James minnti vissulega aðeins á framkomu Isiah Thomas og slæmu strákanna í Detroit Pistons í frægum leik á móti Chicago Bulls í úrslitakeppninni árið 1991. Sú uppákoma átti örugglega þátt í því að Isiah Thomas var skilinn út undan þegar draumaliðið var valið fyrir Ólympíuleikanna í Barcelona 1992. Hér fyrir neðan má sjá LeBron James ganga af velli áður en leiktíminn rann út. watch on YouTube
NBA Mest lesið Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ Sjá meira