Barack Obama er stoltur af LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2020 14:46 LeBron James heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið eftir að Miami Heat vann NBA titilinn en mun aldrei mæta til Donald Trump. Getty/Mark Wilson Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi körfuboltamanninum LeBron James flotta kveðju á samfélagsmiðlum eftir sigur Los Angeles Lakers í NBA-deildinni á sunnudagskvöldið.. LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann sinn fyrsta NBA meistaratitil i áratug en þetta var annað tímabil James hjá félaginu. Lakers vann 4-2 sigur á Miami Heat í úrslitaeinvíginu og var LeBron með þrennu í lokaleiknum. Barack Obama hrósaði LeBron James fyrir afrekið en ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig fyrir frammistöðuna utan vallar. Barack Obama congratulates LeBron James Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 12. október 2020 „Stoltur af vini mínum LeBron James,“ byrjaði Barack Obama kveðju sína og hélt svo áfram: „Vann sinn fjórða NBA titil og var kosinn mikilvægastur í lokaúrslitunum í fjórða sinn. Ég er ekki aðeins stoltur af honum fyrir að standa undir öllum væntingunum á sautján tímabilum sínum í deildinni heldur gera enn betur sem stórbrotinn leiðtogi innan sem utan vallar. Utan vallar með því að berjast fyrir menntun, félagslegu réttlæti og lýðræði okkar,“ skrifaði Barack Obama. LeBron James hefur alltaf talað fyrir mikilvægum málum í samfélaginu og hefur líka látið verkin tala eins og með því að setja á laggirnar skólann „I Promise School“, í Akron sem opnaði í júlí 2018. Skólinn er hugsaður fyrir yngri krakka sem hafa átt í erfiðleikum með að haldast í skólakerfinu. James hefur líka verið í fararbroddi í jafnréttisbaráttu svartra og talað mikið fyrir því að allir nýti kosningarréttinn sinn í komandi forsetakosningum. NBA Barack Obama Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Barack Obama, fyrrum Bandaríkjaforseti, sendi körfuboltamanninum LeBron James flotta kveðju á samfélagsmiðlum eftir sigur Los Angeles Lakers í NBA-deildinni á sunnudagskvöldið.. LeBron James fór fyrir liði Los Angeles Lakers sem vann sinn fyrsta NBA meistaratitil i áratug en þetta var annað tímabil James hjá félaginu. Lakers vann 4-2 sigur á Miami Heat í úrslitaeinvíginu og var LeBron með þrennu í lokaleiknum. Barack Obama hrósaði LeBron James fyrir afrekið en ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig fyrir frammistöðuna utan vallar. Barack Obama congratulates LeBron James Posted by Basketball Forever on Mánudagur, 12. október 2020 „Stoltur af vini mínum LeBron James,“ byrjaði Barack Obama kveðju sína og hélt svo áfram: „Vann sinn fjórða NBA titil og var kosinn mikilvægastur í lokaúrslitunum í fjórða sinn. Ég er ekki aðeins stoltur af honum fyrir að standa undir öllum væntingunum á sautján tímabilum sínum í deildinni heldur gera enn betur sem stórbrotinn leiðtogi innan sem utan vallar. Utan vallar með því að berjast fyrir menntun, félagslegu réttlæti og lýðræði okkar,“ skrifaði Barack Obama. LeBron James hefur alltaf talað fyrir mikilvægum málum í samfélaginu og hefur líka látið verkin tala eins og með því að setja á laggirnar skólann „I Promise School“, í Akron sem opnaði í júlí 2018. Skólinn er hugsaður fyrir yngri krakka sem hafa átt í erfiðleikum með að haldast í skólakerfinu. James hefur líka verið í fararbroddi í jafnréttisbaráttu svartra og talað mikið fyrir því að allir nýti kosningarréttinn sinn í komandi forsetakosningum.
NBA Barack Obama Tengdar fréttir Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31 LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31 Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Brady sendi LeBron hamingjuóskir Hamingjuóskum hefur rignt yfir lið Los Angeles Lakers eftir að þeir urðu NBA-meistarar í nótt og þá sérstaklega LeBron James. 12. október 2020 21:31
LeBron sendi hælbítunum tóninn: „Ég vil mína helvítis virðingu“ LeBron James gaf efasemdarmönnum langt nef með frammistöðu sinni í úrslitakeppni NBA-deildarinnar sem lauk í nótt. 12. október 2020 09:31
Segir að LeBron sé besti leikmaður allra tíma Þjálfari Los Angeles Lakers hrósaði LeBron James í hástert eftir að liðið varð NBA-meistari í sautjánda sinn í nótt. 12. október 2020 07:30
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum