Barron Trump greindist einnig með veiruna Sylvía Hall skrifar 14. október 2020 20:43 Melania Trump ásamt Barron, syni sínum. Getty/Chip Somodevilla Barron Trump, sonur forsetahjónanna Donald og Melaniu Trump, greindist einnig með kórónuveiruna skömmu eftir að foreldrar hans fengu jákvæða niðurstöðu. Melania Trump greindi frá þessu í yfirlýsingu í dag en hann mælist ekki lengur með veiruna. Barron er fjórtán ára gamall, yngsti sonur Trump og eina barn þeirra hjóna. Hann fékk neikvæða niðurstöðu úr fyrstu sýnatöku eftir smit foreldra hans en reyndist svo einnig vera smitaður. „Til allrar hamingju er hann hraustur unglingur og var einkennalaus. Á ákveðinn hátt var ég ánægð að við þrjú fórum í gegnum þetta saman á sama tíma svo við gátum hugsað um hvort annað og eytt tíma saman. Hann hefur síðan þá fengið neikvæða niðurstöðu,“ skrifar forsetafrúin. Forsetahjónin greindust í upphafi mánaðar með veiruna og var Donald Trump meðal annars fluttur á Walter Reed hersjúkrahúsið vegna veikindanna. Hann var útskrifaður nokkrum dögum síðar og hefur fullyrt að hann sé í frábæru formi eftir veikindin. Hátt í átta milljón kórónuveirusmit hafa verið staðfest í Bandaríkjunum. Rúmlega 215 þúsund hafa látist af völdum veirunnar þar í landi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Læknir forsetans segir hann ekki smita lengur Sean Conley, læknir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur gefið út minnisblað þar sem hann greinir frá því að hann telji forsetann ekki lengur eiga á hættu að smita aðra af kórónuveirunni. 11. október 2020 07:36 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. 5. október 2020 23:31 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Barron Trump, sonur forsetahjónanna Donald og Melaniu Trump, greindist einnig með kórónuveiruna skömmu eftir að foreldrar hans fengu jákvæða niðurstöðu. Melania Trump greindi frá þessu í yfirlýsingu í dag en hann mælist ekki lengur með veiruna. Barron er fjórtán ára gamall, yngsti sonur Trump og eina barn þeirra hjóna. Hann fékk neikvæða niðurstöðu úr fyrstu sýnatöku eftir smit foreldra hans en reyndist svo einnig vera smitaður. „Til allrar hamingju er hann hraustur unglingur og var einkennalaus. Á ákveðinn hátt var ég ánægð að við þrjú fórum í gegnum þetta saman á sama tíma svo við gátum hugsað um hvort annað og eytt tíma saman. Hann hefur síðan þá fengið neikvæða niðurstöðu,“ skrifar forsetafrúin. Forsetahjónin greindust í upphafi mánaðar með veiruna og var Donald Trump meðal annars fluttur á Walter Reed hersjúkrahúsið vegna veikindanna. Hann var útskrifaður nokkrum dögum síðar og hefur fullyrt að hann sé í frábæru formi eftir veikindin. Hátt í átta milljón kórónuveirusmit hafa verið staðfest í Bandaríkjunum. Rúmlega 215 þúsund hafa látist af völdum veirunnar þar í landi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Læknir forsetans segir hann ekki smita lengur Sean Conley, læknir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur gefið út minnisblað þar sem hann greinir frá því að hann telji forsetann ekki lengur eiga á hættu að smita aðra af kórónuveirunni. 11. október 2020 07:36 „Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28 Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. 5. október 2020 23:31 Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Sjá meira
Læknir forsetans segir hann ekki smita lengur Sean Conley, læknir Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur gefið út minnisblað þar sem hann greinir frá því að hann telji forsetann ekki lengur eiga á hættu að smita aðra af kórónuveirunni. 11. október 2020 07:36
„Ekki láta veiruna stjórna ykkur, ekki vera hrædd við hana“ Donald Trump Bandaríkjaforseti er mættur aftur í Hvíta húsið eftir að hafa verið á Walter Reed-spítalanum í þrjár nætur. 6. október 2020 07:28
Bar grímu og gaf myndavélum þumal á leiðinni út af sjúkrahúsinu Forsetinn var fluttur með þyrlu frá sjúkrahúsinu og til baka í Hvíta húsið fyrr í kvöld en hann greindi sjálfur frá því á Twitter í dag að hann hygðist yfirgefa spítalann í kvöld. 5. október 2020 23:31