Ólafur Ragnar, umheimurinn og framtíðarstaða Íslands í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 25. október 2020 16:02 Ólafur Ragnar Grímsson verður eini gestur Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi klikkan 17:40 í dag. Þar fer hann yfir fjöprtíu ára feril sinn í alþjóðastjórnmálum og á stundum stormasöm samskipti við einstaka ráðmenn á Íslandi. Stöð 2/Einar Árnason Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu. Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Hann var fimmtíu og þriggja ára þegar hann tók við embætti forseta Íslands og átti þá að baki langan feril sem háskólaprófessor og stjórnmálamaður. Ólafur Ragnar Grímsson gerði sig fyrst gildandi á alþjóðavettvangi þegar hann fór fyrir hópi Parliamentarians for Global Action undir lok kalda stríðsins sem hafði forgöngu um afvopnunarátak sex þjóðarleiðtoga árið 1984. Í covid faraldrinum hefur Ólafur Ragnar eins og aðrir þurft að aðlaga sig breyttum aðstæðum. En í stað þess að sitja verklaus tók hann að skrifa niður sögur af samskiptum sínum við ráðmenn og ýmist áhrifafólk um allan heim á undanförnum fjörtíu árum. Hann birti sögurnar síðan á helstu podkast veitum undir heitinu „Sögur handa Kára.“ Í nýlegum 35 potkast þáttum fer Ólafur Ragnar Grímsson yfir áratuga feril sinn í alþjóðastjórnmálum og samskiptin við nokkra af fimm forsætisráðherrum í forsetatíð hans.Stöð 2/Einar Árnason Af þessu tilefni verður forsetinn fyrrverandi eini gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunnar á Stöð 2 og Vísi að þessu sinni. Þar verður hann spurður út í þessi samskipti sem á stundum voru mjög stormasöm við ráðmenn hér heima. Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 og verður birt á sjónvarpshluta Vísis fljótlega eftir útsendingu.
Forseti Íslands Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Evrópusambandið Bretland Kína Indland Rússland Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira