Opið bréf til sóttvarnalæknis Guðrún Bergmann skrifar 29. október 2020 10:31 Ég er með nokkrar spurningar til Þórólfs Guðnsonar sóttvarnarlæknis og þar sem ég geri ráð fyrir að fleiri en ég væru forvitnir að vita svörin, ákvað ég að bera þær fram í opnu bréfi. Mér finnst gæta nokkurrar þversagnar í umfjöllun um flensubólusetningar, svo mig langaði að til að fá málin á hreint. Í síðustu viku hlustaði ég á sóttvarnarlækni í fréttum sjónvarps hvetja fólk til að láta bólusetja sig við inflúensu, en í sömu frétt sagði hann jafnframt að ekki væri vitað hvaða inflúensustofn myndi herja á landsmenn í vetur. Spurningar mínar eru því: 1) Hvernig er hægt að bólusetja fólk fyrir inflúensustofni sem enginn veit hver er? 2) Hvaða inflúensustofn er þá í bóluefninu? 3) Er alumíum eða kvikasilfur notað sem fylliefni/rotvarnarefni í þessu bóluefni? 4) Í Bandaríkjunum fá læknar greitt sérstaklega fyrir hverja bólusetningu. Er það eins hér á landi? Og svo er það Covid Nýlega kom svo inn á borð til mín skýrsla sem birt var 13. júlí síðastliðinn bæði á vefsíðu CDC (Center for Disease Control) í Bandaríkjunum og FDA (Federal Drug Administration) en hlekkurinn hér að neðan er frá síðarnefndu stofnuninni. https://www.fda.gov/media/134922/download. Á blaðsíðu 39 í þeirri skýrslu stendur orðrétt: „ Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterized stocks of in vitro transcribed full length RNA (N gene; GenBank accession: MN908947.2) of known titer (RNA copies/µL) spiked into a diluent consisting of a suspension of human A549 cells and viral transport medium (VTM) to mimic clinical specimen. “ Þótt ég sé ekki sérfræðingur í læknamáli sýnist mér að í lauslegri þýðingu myndi þetta vera: Þar sem enginn mælanlegur veirustofn af 2019-nCoV er fyrir hendi sem stendur, hafa mælingar til að skima eða nema 2019-nCoV RNA (RKS pólýmerasi) verið gerðar með ágiskunareiginleikum RNA í fullri lengd í tilraunaglasi.... Því er ég forvitin að vita hvort við höfum verið skimuð hér með þessum ágiskunareiginleikum RNA eða hvort hér hafi tekist að einangra 2019-nCoV veiruna? Ef það hefur ekki tekist, hvaða veiru höfum við þá verið skimuð fyrir? Annað sem ég er forvitin um snýr að fjöldatakmörkunum. Nýlega var föðurbróðir minn jarðsettur. Í kirkjunni máttu vera fimmtíu manns, en í erfidrykkju eftir útförina máttu einungis vera tuttugu. Sami hópur og þegar hafði setið í kirkjunni gat því ekki flutt sig yfir í safnaðarheimili kirkjunnar, þrátt fyrir að það væri það stórt að vel hefði verið hægt að virða tveggja metra regluna. Á hvaða rökum eða rannsóknum eru þessar fjöldatakmarkanir byggðar? Höfundur er rithöfundur og lífsstílsráðgjafi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar Skoðun Flugvélar hinna fordæmdu Óskar Guðmundsson skrifar Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Endurræsum fyrir börnin okkar og kennarana Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samfylking og Reykjavík til sigurs Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hugmyndin fyrir brandara – hakakró! Maciej Szott skrifar Skoðun Markmið fyrir iðnað, innantóm orð fyrir náttúru Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Dóra Björt er ljúfur nagli Eydís Sara Óskarsdóttir skrifar Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar Skoðun Steinunn GG hefur það sem mestu skiptir Sverrir Þórisson skrifar Skoðun Við erum að missa klefann Arnar Ingi Ingason skrifar Skoðun Framtíð íslenskunnar í alþjóðlegan heimi Alaina Bush skrifar Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun 4% – varúðarviðmið sem byggist á vísindum Lísa Anne Libungan skrifar Skoðun Tölum Breiðholtið upp Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Að leiðast er ekki alltaf leiðinlegt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Loftslagsáhætta er öryggismál Jóhann Páll Jóhannsson,Johan Rockström skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Sjá meira
Ég er með nokkrar spurningar til Þórólfs Guðnsonar sóttvarnarlæknis og þar sem ég geri ráð fyrir að fleiri en ég væru forvitnir að vita svörin, ákvað ég að bera þær fram í opnu bréfi. Mér finnst gæta nokkurrar þversagnar í umfjöllun um flensubólusetningar, svo mig langaði að til að fá málin á hreint. Í síðustu viku hlustaði ég á sóttvarnarlækni í fréttum sjónvarps hvetja fólk til að láta bólusetja sig við inflúensu, en í sömu frétt sagði hann jafnframt að ekki væri vitað hvaða inflúensustofn myndi herja á landsmenn í vetur. Spurningar mínar eru því: 1) Hvernig er hægt að bólusetja fólk fyrir inflúensustofni sem enginn veit hver er? 2) Hvaða inflúensustofn er þá í bóluefninu? 3) Er alumíum eða kvikasilfur notað sem fylliefni/rotvarnarefni í þessu bóluefni? 4) Í Bandaríkjunum fá læknar greitt sérstaklega fyrir hverja bólusetningu. Er það eins hér á landi? Og svo er það Covid Nýlega kom svo inn á borð til mín skýrsla sem birt var 13. júlí síðastliðinn bæði á vefsíðu CDC (Center for Disease Control) í Bandaríkjunum og FDA (Federal Drug Administration) en hlekkurinn hér að neðan er frá síðarnefndu stofnuninni. https://www.fda.gov/media/134922/download. Á blaðsíðu 39 í þeirri skýrslu stendur orðrétt: „ Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterized stocks of in vitro transcribed full length RNA (N gene; GenBank accession: MN908947.2) of known titer (RNA copies/µL) spiked into a diluent consisting of a suspension of human A549 cells and viral transport medium (VTM) to mimic clinical specimen. “ Þótt ég sé ekki sérfræðingur í læknamáli sýnist mér að í lauslegri þýðingu myndi þetta vera: Þar sem enginn mælanlegur veirustofn af 2019-nCoV er fyrir hendi sem stendur, hafa mælingar til að skima eða nema 2019-nCoV RNA (RKS pólýmerasi) verið gerðar með ágiskunareiginleikum RNA í fullri lengd í tilraunaglasi.... Því er ég forvitin að vita hvort við höfum verið skimuð hér með þessum ágiskunareiginleikum RNA eða hvort hér hafi tekist að einangra 2019-nCoV veiruna? Ef það hefur ekki tekist, hvaða veiru höfum við þá verið skimuð fyrir? Annað sem ég er forvitin um snýr að fjöldatakmörkunum. Nýlega var föðurbróðir minn jarðsettur. Í kirkjunni máttu vera fimmtíu manns, en í erfidrykkju eftir útförina máttu einungis vera tuttugu. Sami hópur og þegar hafði setið í kirkjunni gat því ekki flutt sig yfir í safnaðarheimili kirkjunnar, þrátt fyrir að það væri það stórt að vel hefði verið hægt að virða tveggja metra regluna. Á hvaða rökum eða rannsóknum eru þessar fjöldatakmarkanir byggðar? Höfundur er rithöfundur og lífsstílsráðgjafi
Skoðun Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Haraldur L. Haraldsson,Regína Ásvaldsdóttir,Þ:orbjörg Helga Vigfúsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðasóun í boði andvaraleysis – Illa farið með almannafé og fólk Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stóra sameiginlega sýnin um betra borgarsvæði – og Suðurlandsbraut Arnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar