Höfuðborgarbúar tryggi lausamuni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. nóvember 2020 15:08 Þessi krani féll í hvassviðrinu sem nú gengur yfir stóra hluta landsins. „Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun. Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Erlent Fleiri fréttir Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Sjá meira
„Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun.
Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Erlent „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Erlent Fleiri fréttir Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Sjá meira
Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12