Alfreð hjálpaði landsliðsliðinu að fá aðstöðu i Augsburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2020 13:32 Alfreð Finnbogason leikur með FC Augsburg og verður á heimavelli í æfingabúðunum. Getty/ Mario Hommes Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er þegar búinn að gefa sína fyrstu „stoðsendingu“ fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í þessum landsleikjaglugga. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun hafa aðstöðu í Augsburg í Þýskalandi í aðdraganda umspilsleiksins á móti Ungverjalandi en þar geta strákarnir okkar tryggt sér sæti á EM. Freyr Alexandersson fór yfir þetta á fjarfundi með blaðamönnum í dag þar sem aðstoðarlandsliðsþjálfarinn talaði frá Augsburg. Freyr segir að þetta hafi verið hentugasta staðsetningin fyrir íslenska liðið þar sem hópurinn þarf að nýta allan tímann sem er í boði til að undirbúa liðið fyrir þennan mikilvæga leik. Það eru öflugar flugsamgöngur til München sem hjálpar landsliðsmönnunum að komast sem fyrst til móts við hópinn. Freyr sagði frá því að forráðamenn Augsburg liðsins hafi verið mjög jákvæðir fyrir því að taka á móti íslenska liðinu og hann þakkaði þeim kærlega fyrir það. Það munaði miklu um það að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason er leikmaður Augsburg og var milligöngumaður í að tryggja íslenska liðinu þessa aðstöðu. Freyr sagði að Alfreð átti sinn þátt í því að þetta gekk allt saman eftir. Íslenska liðið mun því æfa í Augsburg þar til daginn fyrir leik þegar farið verið í stutt ferðalag til Búdapest þar sem leikurinn fer fram 12. nóvember. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira