Íslendingar sterkir en megum ekki vera smeykir Sindri Sverrisson skrifar 9. nóvember 2020 13:40 Filip Holender verður líklega í byrjunarliði Ungverja gegn Íslendingum á fimmtudaginn. Getty/Srdjan Stevanovic Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Filip Holender, leikmaður Partizan Belgrad og ungverska landsliðsins, segir Ungverja ekki mega vera smeyka á fimmtudaginn. Holender var á vinstri kantinum í byrjunarliði Ungverja þegar þeir unnu Búlgaríu 3-1 á útivelli, í undanúrslitum EM-umspilsins í síðasta mánuði. Á sama tíma vann Ísland 2-1 sigur á Rúmeníu. Aðspurður hvort hann hefði náð að rýna í íslenska liðið svaraði Holender: „Andstæðingarnir eru sterkir en við megum ekki vera smeykir við þá. Menn eru búnir að vera uppteknir að því þar til núna að standa sig með sínu félagsliði, en núna förum við að einbeita okkur að Íslandi. Þetta verður ekki auðvelt en það er heldur engin tilviljun að við séum komnir hingað. Og við höfum eitt fram yfir þá: Tuttugu þúsund manns ýta okkur áfram úr stúkunni.“ Uppfært: Nú er hins vegar orðið ljóst að engir áhorfendur verða á leiknum, þar sem að nýjar sóttvarnareglur taka gildi á miðnætti annað kvöld í Ungverjalandi. Í þeim er kveðið á um áhorfendabann á íþróttaleikjum. Þeim 20 þúsund stuðningsmönnum sem keypt höfðu miða á leikinn hefur verið endurgreitt. Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
Leikur Ungverjalands og Íslands verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 fimmtudaginn 12. nóvember klukkan 19.45 en upphitun hefst klukkan 18.45. Áskrift er hægt að kaupa hér en einnig verður í boði að kaupa stakan viðburð á myndlyklum Vodafone og Símans á kr. 990, sem og í vefsjónvarpi Stöðvar 2.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00 Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Myndi labba til Búdapest til að mæta Íslandi | Svona er ungverski hópurinn Dominik Szoboszlai, sem látið hefur ljós sitt skína í Meistaradeild Evrópu í haust, er á ný í ungverska landsliðshópnum sem mætir Íslandi eftir tíu daga í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. 2. nóvember 2020 16:00
Aðstoðarþjálfari Ungverja smitaður Ísland og Ungverjaland mætast í Búdapest næsta fimmtudag í úrslitaleik um sæti á EM karla í fótbolta. Meðlimur í starfsliði Rúmena hefur nú greinst með kórónuveiruna. 6. nóvember 2020 16:01