Anton vann sér inn tvær og hálfa milljón Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2020 07:31 Anton Sveinn McKee hefur reynst liði sínu mikilvægur í Búdapest. EPA/ROBERT PERRY Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. Anton safnaði alls 3.200 Bandaríkjadölum með frammistöðu sinni á fjórða mótinu sem Titans tóku þátt í, sem lauk í gær. Á mótunum fjórum safnaði hann 18.000 dölum, jafnvirði 2,5 milljóna króna, í þessari nýlegu atvinnumannadeild þar sem besta sundfólk heims kemur saman. Anton er fyrsti og eini Íslendingurinn til að keppa í deildinni. Caeleb Dressel var sigursælastur í deildarkeppninni og safnaði jafnvirði 12,7 milljóna króna, og Lilly King kom næst með 11,4 milljónir. Anton með fimmta mesta magn stiga í sínu liði Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. Þangað komust átta lið sem keppa á tveimur fjögurra liða mótum, eftir að hvert lið keppti á fjórum mótum í deildarkeppninni. Öll mótin fara fram í Búdapest, þar sem Anton og aðrir sundmenn hafa verið í eins konar vinnusóttkví síðustu vikurnar og þurft að halda sig að mestu á sínu hótelherbergi. Anton safnaði alls 87 stigum fyrir Titans í mótunum fjórum, og varð fimmti efstur af 32 liðsmönnum liðsins hvað stigasöfnun varðar. Anton vann 200 metra bringusund í þriðja sinn á fjórða og síðasta mótinu, varð fjórði í 100 metra bringusundi í gær á 57,79 sekúndum, og fimmti í 50 metra bringusundi. Þá var hann í sveit Titans sem varð í 3. sæti í 4x100 metra fjórsundi. Sund Tengdar fréttir Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00 Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Anton Sveinn McKee og félagar í Toronto Titans enduðu í 7. sæti af liðunum tíu í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest og komust því í úrslitakeppnina. Anton safnaði alls 3.200 Bandaríkjadölum með frammistöðu sinni á fjórða mótinu sem Titans tóku þátt í, sem lauk í gær. Á mótunum fjórum safnaði hann 18.000 dölum, jafnvirði 2,5 milljóna króna, í þessari nýlegu atvinnumannadeild þar sem besta sundfólk heims kemur saman. Anton er fyrsti og eini Íslendingurinn til að keppa í deildinni. Caeleb Dressel var sigursælastur í deildarkeppninni og safnaði jafnvirði 12,7 milljóna króna, og Lilly King kom næst með 11,4 milljónir. Anton með fimmta mesta magn stiga í sínu liði Úrslitakeppnin hefst á laugardaginn. Þangað komust átta lið sem keppa á tveimur fjögurra liða mótum, eftir að hvert lið keppti á fjórum mótum í deildarkeppninni. Öll mótin fara fram í Búdapest, þar sem Anton og aðrir sundmenn hafa verið í eins konar vinnusóttkví síðustu vikurnar og þurft að halda sig að mestu á sínu hótelherbergi. Anton safnaði alls 87 stigum fyrir Titans í mótunum fjórum, og varð fimmti efstur af 32 liðsmönnum liðsins hvað stigasöfnun varðar. Anton vann 200 metra bringusund í þriðja sinn á fjórða og síðasta mótinu, varð fjórði í 100 metra bringusundi í gær á 57,79 sekúndum, og fimmti í 50 metra bringusundi. Þá var hann í sveit Titans sem varð í 3. sæti í 4x100 metra fjórsundi.
Sund Tengdar fréttir Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00 Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46 „Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01 Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn Fleiri fréttir Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Sjá meira
Anton heiðraði pabba sinn með sigursundinu „Vonandi gladdi þetta hann. Það var planið,“ sagði Anton Sveinn McKee glaðbeittur eftir sigursund í Búdapest í gær sem var um leið afmælisgjöf til pabba hans. 10. nóvember 2020 09:00
Anton synti til sigurs í Búdapest Ólympíufarinn Anton Sveinn McKee tryggði liði Toronto Titans 12 stig í dag þegar hann vann meðal annars 200 metra bringusund á móti í Meistaradeildinni í sundi í Búdapest. 9. nóvember 2020 13:46
„Þetta er það sem mig dreymdi um“ „Þetta segir mér að það að hafa sagt „bæ“ við vinnuna og farið alla leið í sundinu gæti ekki hafa verið betri ákvörðun,“ segir ólympíufarinn Anton Sveinn McKee eftir frábæran árangur í Búdapest um helgina. 27. október 2020 13:01