Talið að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 07:00 LaMelo Ball verður að öllum líkindum valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar eftir viku. Anthony Au-Yeung/Getty Images Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember. Körfubolti NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Spekingar NBA-deildarinnar vestra telja líklegast að LaMelo Ball verði valinn fyrstur í nýliðavali deildarinnar sem fram fer á miðvikudeginum í næstu viku. Þessu heldur Jonathan Givony, blaðamaður hjá íþróttamiðlinum ESPN fram. Taking the temperature of NBA teams in our newest draft buzz column, with only nine days before the 2020 NBA draft https://t.co/oOtduLncv9— Jonathan Givony (@DraftExpress) November 9, 2020 LaMelo er bróðir hins 23 ára gamla Lonzo Ball sem var valinn annar í nýliðavalinu 2017. Gekk hann þá í raðir Los Angeles Lakers en var svo skipt til New Orleans Pelicans sumarið 2019 er Lakers sóttu Anthony Davis. Talið er að hinn 19 ára gamli LaMelo skáki þar með bróðir sínum og verði valinn fyrstur í komandi nýliðavali. Þeir Jonathan Wiseman og Anthony Edwards eru einnig taldir líklegir til að vera valdir fyrst. Ball hefur ekki átt eðlilegan feril til þessa en í stað þess að leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum hefur hann leikið sem atvinnumaður bæði í Litáen sem og Ástralíu. Hann yfirgaf Ástralíu í byrjun þessa árs til að fara undirbúa sig undir nýliðavalið. Flest lið deildarinnar eru að vinna í kringum það að Ball fari fyrstur samkvæmt Givony. Sem stendur eiga Minnesota Timberwolves fyrsta val. Detroit Pistons, Chicago Bulls og Oklahoma City Thunder gætu reynt að sannfæra Minnesota að skipta við sig. Þau þyrftu þá að bjóða framtíðar valrétti svo Minnesota myndu taka því. Multiple NBA front offices are under the assumption that LaMelo Ball is going No. 1 to the T-Wolves or a team trades up to take him, per @DraftExpress pic.twitter.com/iIXMXsDaKo— Bleacher Report (@BleacherReport) November 9, 2020 Nýliðaval deildarinnar fer fram þann 18. nóvember, eða á miðvikudaginn eftir viku. Deildin fer svo af stað þann 22. desember.
Körfubolti NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira