Brúin brast í beinni útsendingu Kjartan Kjartansson skrifar 12. nóvember 2020 21:10 Stór bútur úr Hiddenite-brúnni í Norður-Karólínu hrundi í vatnavöxtunum. Skjáskot/Fox 46 Litlu mátti muna að illa færi þegar brú sem sjónvarpskona og tökumaður stóðu á fór skyndilega í sundur í beinni útsendingu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Miklir vatnavextir hafa fylgt hitabeltisstorminum Eta þar. Amber Roberts, fréttakona Fox 46-sjónvarpsstöðvarinnar, var að segja frá flóði við Hiddenite-brúna í Alexander-sýslu þegar bútur úr brúnni hrundi rétt við fætur hennar. Náði hún og tökumaður að koma sér undan. „Við erum að bakka, við erum að bakka! Við sáum veginn hrynja hér í beinni sjónvarpsútsendingu, sama veg og við stóðum á fyrir örfáum sekúndum!“ heyrist Roberts segja sem var greinilega brugðið. NERVES OF STEEL! God bless this crew who held it together as the bridge they were on collapsed into rushing floodwaters. @AmberFOX46 was reporting LIVE on dangerous conditions in NC. So glad they're all ok. 📹: @FOX46News MORE: https://t.co/0BugE75ZsX @RexChapman @fox5dc pic.twitter.com/quboEW6RZB— angie goff (@OhMyGOFF) November 12, 2020 Fimm eru taldir af í flóðunum í Norður-Karólínu, þar á meðal ellefu ára gamalt barn sem fannst látið nálægt Raleigh, að sögn Weather Channel. Viðbragðslið hefur þurft að bjarga fjölda manns sem hefur lent í sjálfheldu vegna vatnavaxtanna. Eta hefur einnig valdið usla á Flórída þar sem óveðrið gekk fyrst á land. Þar hefur gert úrhellisúrkomu. Bandaríkin Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Litlu mátti muna að illa færi þegar brú sem sjónvarpskona og tökumaður stóðu á fór skyndilega í sundur í beinni útsendingu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Miklir vatnavextir hafa fylgt hitabeltisstorminum Eta þar. Amber Roberts, fréttakona Fox 46-sjónvarpsstöðvarinnar, var að segja frá flóði við Hiddenite-brúna í Alexander-sýslu þegar bútur úr brúnni hrundi rétt við fætur hennar. Náði hún og tökumaður að koma sér undan. „Við erum að bakka, við erum að bakka! Við sáum veginn hrynja hér í beinni sjónvarpsútsendingu, sama veg og við stóðum á fyrir örfáum sekúndum!“ heyrist Roberts segja sem var greinilega brugðið. NERVES OF STEEL! God bless this crew who held it together as the bridge they were on collapsed into rushing floodwaters. @AmberFOX46 was reporting LIVE on dangerous conditions in NC. So glad they're all ok. 📹: @FOX46News MORE: https://t.co/0BugE75ZsX @RexChapman @fox5dc pic.twitter.com/quboEW6RZB— angie goff (@OhMyGOFF) November 12, 2020 Fimm eru taldir af í flóðunum í Norður-Karólínu, þar á meðal ellefu ára gamalt barn sem fannst látið nálægt Raleigh, að sögn Weather Channel. Viðbragðslið hefur þurft að bjarga fjölda manns sem hefur lent í sjálfheldu vegna vatnavaxtanna. Eta hefur einnig valdið usla á Flórída þar sem óveðrið gekk fyrst á land. Þar hefur gert úrhellisúrkomu.
Bandaríkin Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira