Átti að missa af Íslandsleiknum en skaut Ungverjum á EM: Real hefur áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 10:00 Dominik Szoboszlai, fagnar hér sigurmarkinu á móti Íslandi í gær AP/Tibor Illyes Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira
Dominik Szoboszlai skoraði sigurmark Ungverja í Búdapest í gærkvöldi en einstaklingsframtak hans sá til þess að Ungverjar spila á EM alls staðar en ekki við Íslendingar. Það leit þó út fyrir það um tíma að hann myndi ekki spila þennan leik. Sex leikmenn Salzburg höfðu fengið jákvæða niðurstöður úr kórónveiruprófi hjá Salzburg og eftir það voru allir leikmenn liðsins settir í sóttkví. Leikmennirnir voru hins vegar prófaðir aftur og þá kom í ljós að leikmennirnir væru ekki smitaðir. Mánuði fyrr hafði Salzburg neitað að hleypa leikmönnum í landsliðsverkefni vegna smits í leikmannahópnum. Szoboszlai missti því af undanúrslitaleiknum við Búlgaríu í EM-umspilinu. Hann fékk aftur á móti að koma í þennan leik og Ungverjar geta nú þakkað örlögunum fyrir það. El club blanco sigue la evolución de este mediapunta húngaro de 20 años. Juega en el Salzburgo y fue el héroe de Hungría con un gol que daba el pase a la Euro. @As_TomasRoncerohttps://t.co/3FlhuXYDkK— Diario AS (@diarioas) November 13, 2020 Szoboszlai stóð undir nafni og skoraði glæsilegt sigurmark en fyrr í leiknum munaði ekki miklu að hann skoraði beint úr aukaspyrnu. Það er enginn vafi að þarna er frábær spyrnumaður á ferðinni. Dominik Szoboszlai hefur verið að gera frábæra hluti hjá austurríska félaginu Red Bull Salzburg og var meðal annars kosinn leikmaður ársins í austurrísku deildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa verið með 9 mörk og 14 stoðsendingar í 27 leikjum. Szoboszlai er enn bara tvítugur og á framtíðina heldur betur fyrir sér. Spænska blaðið AS slær því upp í dag að Real Madrid hafi nú áhuga á stráknum. Samningur Szoboszlai við Red Bull Salzburg rennur út sumarið 2022. Dominik Szoboszlai. That s it. That s the tweet. 15 goals/assists in 15 starts for club & country this season.WHAT A TALENT! https://t.co/63JFSoMiJr— SPORTbible (@sportbible) November 13, 2020 Fulltrúar Real Madrid eru þar sagðir vera að fylgjast með stráknum en það er ljóst að hann lækkaði ekki verði við það að skjóta ungverska landsliðinu á EM. Í frétt AS segir að fleiri stórlið hafi áhuga á honum og að Mikel Artea hjá Arsenal sé þannig hrifinn af stráknum. Það er líka vitað af áhuga frá AC Milan og Leipzig.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51 Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00 Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31 „Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30 Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59 5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Sjá meira
Sjáðu mörkin á lokamínútunum sem enduðu EM-draum Íslands Íslenska liðið var á leið á EM á 87. minútu en tvö mörk Ungverja á lokamínútum tryggðu heimamönnum inn á EM. 12. nóvember 2020 21:51
Hetjan gegn Íslandi varð Ungverji í fyrra Loic Nego kom Ungverjalandi til bjargar í gærkvöld með jöfnunarmarki undir lokin gegn Íslandi. Ef leikurinn hefði farið fram í mars, líkt og til stóð, hefði Nego ekki mátt spila. 13. nóvember 2020 08:00
Svona eru riðlarnir á EM | Tvær þjóðir með í fyrsta sinn Dregið var í riðla fyrir EM karla í fótbolta fyrir ári síðan en það varð ekki endanlega ljóst fyrr en í gærkvöld hvaða 24 lið yrðu með á mótinu. 13. nóvember 2020 07:31
„Ég er að koma“ Ungverjar glöddust í gærkvöld þegar ljóst varð að ungstirnið Dominik Szoboszlai gæti þrátt fyrir allt spilað úrslitaleikinn gegn Íslandi. 10. nóvember 2020 07:30
Ungstirnið í sóttkví fyrir úrslitaleikinn við Ísland Unga stjarnan í liði Ungverja, Dominik Szoboszlai, hefur sagst tilbúinn að labba frá Salzburg til Búdapest svo hann geti spilað við Ísland á fimmtudagskvöld. Hann er fastur í Salzburg sem stendur. 9. nóvember 2020 09:59
5 dagar í Ungverjaleik: Gulldrengurinn frá Székesfehérvár með þrumuskotin Dominik Szoboszlai er framtíðarstjarna ungverska landsliðsins sem mætir því íslenska í umspili um sæti á EM 12. nóvember. 7. nóvember 2020 10:00