Golden State Warriors ætlar prófa alla áhorfendur og fylla 50 prósent sætanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2020 16:47 Stephen Curry verður vonandi heill á næsta tímabili en hann lék aðeins 5 af 65 leikjum Golden State Warriors á því siðasta. Getty/Jane Tyska Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Sérfræðingar og aðrir eiga eftir að deila um það hvort það sé raunhæft að ná metnarfullum markmiðum eiganda Golden State Warriors á 2020-21 NBA-tímabilinu. Það eru samt margir spenntir fyrir því að sjá Golden State Warriors liðið í NBA-deildinni í körfubolta þegar tímabilið fer aftur af stað rétt fyrir jól. Golden State Warriors átti mjög erfitt síðasta tímabil þar sem liðið lék án stjörnuleikmanna sinna Klay Thompson og Stephen Curry. Klay missti af öllu tímabilinu og Steph lék aðeins fimm leiki. Warriors liðið vann aðeins 15 af 65 leikjum sínum eða 23 prósent og endðai í fimmta og síðasta sæti í Vesturdeildinni. Þetta var fyrsta tímablið hjá liðinu í glænýju Chase Center í miðbæ San Francisco en liðið flutti þangað frá Oakland fyrir síðasta tímabil. For eight months Warriors owner Joe Lacob has worked on a secret project, Operation Dub Nation: safely return fans amidst the pandemic. The team is prepared to spend $30 million to test 10,000 on game days with a rapid test that s 99 percent accurate. https://t.co/pHgZAkxfDn— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) November 13, 2020 Forráðmenn Golden State Warriors hafa nú sett fram metnaðarfull plön um að vera með áhorfendur á heimaleikjum sínum þrátt fyrir kórónuveiruna. Stefnan er að fylla fimmtíu prósent af mögulegum sætum í höllinni. Joe Lacob sagði í viðtali við ESPN að Golden State Warriors ætli að eyða allt að 30 milljónum dollara, meira en fjórum milljörðum íslenskra króna, í að prófa hvern einasta áhorfanda á heimaleikjum liðsins. Eigandinn Joe Lacob trúir því að félagið gæti sýnt öðrum hvernig er hægt að gera hlutina í núverandi ástandi. „Ég vil ekki bara ná að gera þetta heldur vil ég líka sýna heiminum hvernig þetta er hægt. Ég er líka tilbúinn að eyða peningum í það,“ sagði Joe Lacob við ESPN. Joe Lacob ætti að þekkja vel til möguleikanna í boði því hann er með Masterspróf í lýðheilsu. „Það er ekki hægt að viðhalda þessari deild án áhorfenda. Það er hægt í eitt ár en við verðum áfram í þessari stöðu á næsta ári þá erum við að tala um verulegt fjárhagstjón fyrir fullt af fólki,“ sagði Lacob. NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Það verða áhorfendur á heimaleikjum Golden State Warriors þegar NBA tímabilið hefst á nýjan leik. Eigandinn er tilbúinn að eyða milljörðum í smitpróf. Sérfræðingar og aðrir eiga eftir að deila um það hvort það sé raunhæft að ná metnarfullum markmiðum eiganda Golden State Warriors á 2020-21 NBA-tímabilinu. Það eru samt margir spenntir fyrir því að sjá Golden State Warriors liðið í NBA-deildinni í körfubolta þegar tímabilið fer aftur af stað rétt fyrir jól. Golden State Warriors átti mjög erfitt síðasta tímabil þar sem liðið lék án stjörnuleikmanna sinna Klay Thompson og Stephen Curry. Klay missti af öllu tímabilinu og Steph lék aðeins fimm leiki. Warriors liðið vann aðeins 15 af 65 leikjum sínum eða 23 prósent og endðai í fimmta og síðasta sæti í Vesturdeildinni. Þetta var fyrsta tímablið hjá liðinu í glænýju Chase Center í miðbæ San Francisco en liðið flutti þangað frá Oakland fyrir síðasta tímabil. For eight months Warriors owner Joe Lacob has worked on a secret project, Operation Dub Nation: safely return fans amidst the pandemic. The team is prepared to spend $30 million to test 10,000 on game days with a rapid test that s 99 percent accurate. https://t.co/pHgZAkxfDn— Ramona Shelburne (@ramonashelburne) November 13, 2020 Forráðmenn Golden State Warriors hafa nú sett fram metnaðarfull plön um að vera með áhorfendur á heimaleikjum sínum þrátt fyrir kórónuveiruna. Stefnan er að fylla fimmtíu prósent af mögulegum sætum í höllinni. Joe Lacob sagði í viðtali við ESPN að Golden State Warriors ætli að eyða allt að 30 milljónum dollara, meira en fjórum milljörðum íslenskra króna, í að prófa hvern einasta áhorfanda á heimaleikjum liðsins. Eigandinn Joe Lacob trúir því að félagið gæti sýnt öðrum hvernig er hægt að gera hlutina í núverandi ástandi. „Ég vil ekki bara ná að gera þetta heldur vil ég líka sýna heiminum hvernig þetta er hægt. Ég er líka tilbúinn að eyða peningum í það,“ sagði Joe Lacob við ESPN. Joe Lacob ætti að þekkja vel til möguleikanna í boði því hann er með Masterspróf í lýðheilsu. „Það er ekki hægt að viðhalda þessari deild án áhorfenda. Það er hægt í eitt ár en við verðum áfram í þessari stöðu á næsta ári þá erum við að tala um verulegt fjárhagstjón fyrir fullt af fólki,“ sagði Lacob.
NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira