Svona var Twitter er Ísland tapaði á Wembley Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. nóvember 2020 21:49 Sverrir Ingi Ingason eltir Jack Grealish í leik kvöldsins. Ian Walton/Getty Images Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Staðan var 2-0 í hálfleik og í upphafi þess fékk Birkir Már Sævarsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Mjög ódýrt en íslenska liðið þar af leiðandi manni færri lungann úr síðari hálfleik. Það virtist ekki ætla að koma að sök eða allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili undir lok leiks. Fyrir leik var var nokkuð mikið líf á samfélagsmiðlum þó ekki sé endilega allt tengt A-landsliðinu þá er ljóst að það tengist landsliðum Íslands. #ENGICE pic.twitter.com/i6UrbJCXmb— Henry Winter (@henrywinter) November 18, 2020 Atli: er þetta Hannes?Ég: nei þetta er Ögmundur Atli: já sem var í markinu þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Belgíu Alvöru aðhald frá Atla alltaf— Katrín Atladóttir (@katrinat) November 18, 2020 This is the least aware I have ever been of an England game— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Framtíðin er björt. U.21 er á leiðinni á EM. Þetta eru góðar fréttir. Skammdegið hefur líka sínar björtu hliðar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 Skil ekki alveg pælinguna að láta Ögmund spila þennan leik. Hlakka til að heyra útskýringu Hamren. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 18, 2020 Jólakransinn ekki að gera gott mót en áfram Ísland pic.twitter.com/AktBv8eNKH— Lárus Sigurðsson (@larussig) November 18, 2020 Ljóst í mínum huga að Hannes kveður eftir þennan leik. Ekki mikill séns að það væri gefið upp fyrir leik að hann muni spila seinni hálfleikinn, nema það sé málið. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) November 18, 2020 Less amazed by the fact that Eidur Gudjohnsen's 22-year-old son Sveinn could make his Iceland debut tonight than I am by grandad Arnor Gudjohnsen only being 59 years old. Absolutely not mucking about, the Gudjohnsens.— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Jájá, allir að væla yfir liðsvalinu í landsliðinu blablabla. Ég hitti @hrafnkellfreyr í Krónunni Lindum áðan, gæinn var með öfuga grímuna á trýninu(inside-out) og gaf sér auka 30 mín í spjall við gesti og gangandi. Magnaður karakter. Að sjálfsögðu í málaragallanum.— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 18, 2020 Bróðir minn er að spila á Wembley akkúrat núna, en ég fór þó allavega út að skokka — Aron Sævarsson (@Arones97) November 18, 2020 Íslenska liðið var varla með í fyrri hálfleik. Declan Rice og Mason Mount skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins með skömmu millibili. Dekkland Bifreiðaskoðun Rice— Jói Skúli (@joiskuli10) November 18, 2020 This Iceland team are playing so badly they might lose to Euro 2016 England.— Jack Pitt-Brooke (@JackPittBrooke) November 18, 2020 2 - @England have had two players aged 21 or under (Rice & Mount) score in a competitive game for the first time since March 2015 against Lithuania (Kane & Sterling) in a European Championship qualifier. Future. #ThreeLions pic.twitter.com/Kb9R9AZTMd— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 1 - Declan Rice is the first West Ham player to score for England since Matthew Upson in June 2010 (vs Germany). Opener. #ThreeLions pic.twitter.com/ztHFyX8DBf— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Love watching these young @England players. They re so talented. Inexperienced, of course, and much to learn, but the future is excitingly bright.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 20 prósent með boltann. Heppnaðar sendingar 397-63. Inn með guttana. Getur ekki versnað.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 18, 2020 Vera góðir við Grealish.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) November 18, 2020 HT: England (1.96) 2-0 (0.00) IcelandRetweet this if you ve amassed the same xG as Iceland this evening.— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) November 18, 2020 Just a quick update @OfficialClancy just asked me who are england playing ? Isle of Wight ?? pic.twitter.com/FupcuRSk43— Peter Crouch (@petercrouch) November 18, 2020 How will England's six defensive players cope with the extreme mobility of Jon Dadi Bodvarsson? That, for me, is the big question here— Barney Ronay (@barneyronay) November 18, 2020 Í síðari hálfleik fékk Birkir Már sitt annað gula spjald og þar með rautt. Enska liðinu gekk illa að nýta sér það framan af, það er allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili. Imagine getting sent off for that? Jeez.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Great. Just great. #ENGICE— Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) November 18, 2020 There s no other way to put it, sending off Birkir Már is simply unacceptable. One of the honest men in football in what is probably his farewell game. Shame on you Fabio Verissimo...— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) November 18, 2020 Birkir Saevarsson has received a second yellow card and is OFF Things just got tougher for Iceland. #ENGICE LIVE: https://t.co/WIqR8lKK9B #NationsLeague pic.twitter.com/lft7wXORNZ— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Í kvöld er að ljúka merkilegum kafla í íslenskum fótbolta. Besta landslið sem við höfum átt er að ljúka keppni í bili. Nú erum við að fara byrja neðst í brekkunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 England Iceland First England goal for Declan Rice First England goal for Phil Foden pic.twitter.com/D95r9IUyR8— WhoScored.com (@WhoScored) November 18, 2020 Scary, @PhilFoden is a player! #ENGICE— David James (@jamosfoundation) November 18, 2020 Said it many times but what a wonderful footballer @PhilFoden is. Such a talent. — Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Ísak eldfljótur að tryggja sér treyjuna hans Foden. Nýtur greinilega enn mikilla vinsælda Íslandsvinurinn.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 18, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: England - Ísland | Kveðjustund á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18 „Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Ísland tapaði 4-0 gegn Englandi á Wembley í síðasta leik riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í kvöld. Hér að neðan má sjá allt það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Staðan var 2-0 í hálfleik og í upphafi þess fékk Birkir Már Sævarsson sitt annað gula spjald og þar með rautt. Mjög ódýrt en íslenska liðið þar af leiðandi manni færri lungann úr síðari hálfleik. Það virtist ekki ætla að koma að sök eða allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili undir lok leiks. Fyrir leik var var nokkuð mikið líf á samfélagsmiðlum þó ekki sé endilega allt tengt A-landsliðinu þá er ljóst að það tengist landsliðum Íslands. #ENGICE pic.twitter.com/i6UrbJCXmb— Henry Winter (@henrywinter) November 18, 2020 Atli: er þetta Hannes?Ég: nei þetta er Ögmundur Atli: já sem var í markinu þegar þeir töpuðu 5-1 fyrir Belgíu Alvöru aðhald frá Atla alltaf— Katrín Atladóttir (@katrinat) November 18, 2020 This is the least aware I have ever been of an England game— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Framtíðin er björt. U.21 er á leiðinni á EM. Þetta eru góðar fréttir. Skammdegið hefur líka sínar björtu hliðar.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 Skil ekki alveg pælinguna að láta Ögmund spila þennan leik. Hlakka til að heyra útskýringu Hamren. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) November 18, 2020 Jólakransinn ekki að gera gott mót en áfram Ísland pic.twitter.com/AktBv8eNKH— Lárus Sigurðsson (@larussig) November 18, 2020 Ljóst í mínum huga að Hannes kveður eftir þennan leik. Ekki mikill séns að það væri gefið upp fyrir leik að hann muni spila seinni hálfleikinn, nema það sé málið. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) November 18, 2020 Less amazed by the fact that Eidur Gudjohnsen's 22-year-old son Sveinn could make his Iceland debut tonight than I am by grandad Arnor Gudjohnsen only being 59 years old. Absolutely not mucking about, the Gudjohnsens.— Adam Hurrey (@FootballCliches) November 18, 2020 Jájá, allir að væla yfir liðsvalinu í landsliðinu blablabla. Ég hitti @hrafnkellfreyr í Krónunni Lindum áðan, gæinn var með öfuga grímuna á trýninu(inside-out) og gaf sér auka 30 mín í spjall við gesti og gangandi. Magnaður karakter. Að sjálfsögðu í málaragallanum.— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 18, 2020 Bróðir minn er að spila á Wembley akkúrat núna, en ég fór þó allavega út að skokka — Aron Sævarsson (@Arones97) November 18, 2020 Íslenska liðið var varla með í fyrri hálfleik. Declan Rice og Mason Mount skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins með skömmu millibili. Dekkland Bifreiðaskoðun Rice— Jói Skúli (@joiskuli10) November 18, 2020 This Iceland team are playing so badly they might lose to Euro 2016 England.— Jack Pitt-Brooke (@JackPittBrooke) November 18, 2020 2 - @England have had two players aged 21 or under (Rice & Mount) score in a competitive game for the first time since March 2015 against Lithuania (Kane & Sterling) in a European Championship qualifier. Future. #ThreeLions pic.twitter.com/Kb9R9AZTMd— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 1 - Declan Rice is the first West Ham player to score for England since Matthew Upson in June 2010 (vs Germany). Opener. #ThreeLions pic.twitter.com/ztHFyX8DBf— OptaJoe (@OptaJoe) November 18, 2020 Love watching these young @England players. They re so talented. Inexperienced, of course, and much to learn, but the future is excitingly bright.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 20 prósent með boltann. Heppnaðar sendingar 397-63. Inn með guttana. Getur ekki versnað.— Henry Birgir (@henrybirgir) November 18, 2020 Vera góðir við Grealish.— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) November 18, 2020 HT: England (1.96) 2-0 (0.00) IcelandRetweet this if you ve amassed the same xG as Iceland this evening.— The xG Philosophy (@xGPhilosophy) November 18, 2020 Just a quick update @OfficialClancy just asked me who are england playing ? Isle of Wight ?? pic.twitter.com/FupcuRSk43— Peter Crouch (@petercrouch) November 18, 2020 How will England's six defensive players cope with the extreme mobility of Jon Dadi Bodvarsson? That, for me, is the big question here— Barney Ronay (@barneyronay) November 18, 2020 Í síðari hálfleik fékk Birkir Már sitt annað gula spjald og þar með rautt. Enska liðinu gekk illa að nýta sér það framan af, það er allt þangað til Phil Foden skoraði tvívegis með stuttu millibili. Imagine getting sent off for that? Jeez.— Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Great. Just great. #ENGICE— Bára K. Rúnarsdóttir (@bararunars) November 18, 2020 There s no other way to put it, sending off Birkir Már is simply unacceptable. One of the honest men in football in what is probably his farewell game. Shame on you Fabio Verissimo...— Lucas Arnold (@FotboltiLucas) November 18, 2020 Birkir Saevarsson has received a second yellow card and is OFF Things just got tougher for Iceland. #ENGICE LIVE: https://t.co/WIqR8lKK9B #NationsLeague pic.twitter.com/lft7wXORNZ— BBC Sport (@BBCSport) November 18, 2020 Í kvöld er að ljúka merkilegum kafla í íslenskum fótbolta. Besta landslið sem við höfum átt er að ljúka keppni í bili. Nú erum við að fara byrja neðst í brekkunni.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 18, 2020 England Iceland First England goal for Declan Rice First England goal for Phil Foden pic.twitter.com/D95r9IUyR8— WhoScored.com (@WhoScored) November 18, 2020 Scary, @PhilFoden is a player! #ENGICE— David James (@jamosfoundation) November 18, 2020 Said it many times but what a wonderful footballer @PhilFoden is. Such a talent. — Gary Lineker (@GaryLineker) November 18, 2020 Ísak eldfljótur að tryggja sér treyjuna hans Foden. Nýtur greinilega enn mikilla vinsælda Íslandsvinurinn.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) November 18, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: England - Ísland | Kveðjustund á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35 Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18 „Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Sjá meira
Í beinni: England - Ísland | Kveðjustund á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta kvaddi A-deild Þjóðadeildarinnar og Erik Hamrén landsliðsþjálfara með 4-0 tapi gegn Englandi á Wembley í kvöld. 18. nóvember 2020 21:35
Síðasta byrjunarlið Hamréns: Fjórar breytingar á milli leikja Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn munu byrja hans síðasta leik sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 18. nóvember 2020 18:18
„Ef að þetta verður þeirra síðasti leikur þá er þetta góður vettvangur til að enda á“ Freyr Alexandersson, afmælisbarn dagsins, ræddi um landsleik kvöldsins í samtali við Henry Birgi Gunnarsson. 18. nóvember 2020 18:44