Furðulegt að flakið af Goðafossi finnist ekki Kristján Már Unnarsson skrifar 28. nóvember 2020 08:26 Ásgeir reynir að leysa gátuna um það hvar Goðafoss sökk árið 1944. Skipið var 70 metra langt en talið hafa rekið afturhlutann niður í hafsbotninn þar sem var 38 metra dýpi þannig að stefnið stóð lóðrétt upp úr. Arnar Halldórsson Í grænum bragga í Garðinum reynir Ásgeir Hjálmarsson skipstjóri að varpa ljósi á það hvar Goðafossi, skipi Eimskipafélagsins, var sökkt í síðari heimsstyrjöld. Hann sýnir líkan af Goðafossi og húsum í Garðinum, sem hann er búinn að smíða, til að fá sem nákvæmasta staðsetningu á atburði, sem reyndist mesti mannskaði Íslendinga í stríðinu. Í þættinum Um land allt kemur fram að Garðmenn telja sig vita nokkurn veginn út frá lýsingum sjónarvotta og skipverja sem björguðust hvar staðurinn er. Samt hefur flakið ekki fundist. „Þetta er bara óskiljanlegt,“ segir Ásgeir. Hér var flugbraut breska hersins á Garðskaga, 1.050 metra löng og 90 metra breið.Arnar Halldórsson Garðskagi geymir mikla stríðssögu. Þar gerði breski herinn fyrsta flugvöll Suðurnesja og þar má enn sjá móta fyrir flugbrautinni. Byggðasafn Garðsins er núna í útihúsunum á Garðskaga sem áður tilheyrðu búi vitavarðarins. Þar fræðir Hörður Gíslason frá Sólbakka okkur um einstakt vélasafn Guðna Ingimundarsonar frá Garðsstöðum, Guðna á trukknum, og þar er auðvitað trukkurinn hans Guðna. Trukkurinn hans Guðna, GMC árgerð 1942, á byggðasafninu í Garði.Arnar Halldórsson Alþýðukona fær sérstakan heiðurssess í húsinu Sjólyst í Gerðum. Verið er að gera upp húsið til minningar um Unu Guðmundsdóttur, sem þar bjó. Hún var kölluð Völva Suðurnesja í bókartitli um ævi hennar og talin búa yfir dulrænum hæfileikum. Þátturinn um Garð er endursýndur á Stöð 2 í dag, laugardag, kl. 15.05. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum: Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Íhaldið alltaf verið sterkt í ættasamfélaginu í Garði Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn Um land allt Suðurnesjabær Fréttir af flugi Sjávarútvegur Skipaflutningar Eldri borgarar Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Í þættinum Um land allt kemur fram að Garðmenn telja sig vita nokkurn veginn út frá lýsingum sjónarvotta og skipverja sem björguðust hvar staðurinn er. Samt hefur flakið ekki fundist. „Þetta er bara óskiljanlegt,“ segir Ásgeir. Hér var flugbraut breska hersins á Garðskaga, 1.050 metra löng og 90 metra breið.Arnar Halldórsson Garðskagi geymir mikla stríðssögu. Þar gerði breski herinn fyrsta flugvöll Suðurnesja og þar má enn sjá móta fyrir flugbrautinni. Byggðasafn Garðsins er núna í útihúsunum á Garðskaga sem áður tilheyrðu búi vitavarðarins. Þar fræðir Hörður Gíslason frá Sólbakka okkur um einstakt vélasafn Guðna Ingimundarsonar frá Garðsstöðum, Guðna á trukknum, og þar er auðvitað trukkurinn hans Guðna. Trukkurinn hans Guðna, GMC árgerð 1942, á byggðasafninu í Garði.Arnar Halldórsson Alþýðukona fær sérstakan heiðurssess í húsinu Sjólyst í Gerðum. Verið er að gera upp húsið til minningar um Unu Guðmundsdóttur, sem þar bjó. Hún var kölluð Völva Suðurnesja í bókartitli um ævi hennar og talin búa yfir dulrænum hæfileikum. Þátturinn um Garð er endursýndur á Stöð 2 í dag, laugardag, kl. 15.05. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum: Ein stærsta fjöldagröf Íslands er á Útskálum Íhaldið alltaf verið sterkt í ættasamfélaginu í Garði Bobba í Nesfiski segist vera bæði frek og nýjungagjörn
Um land allt Suðurnesjabær Fréttir af flugi Sjávarútvegur Skipaflutningar Eldri borgarar Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira