Segir að Davis ráði hversu langan samning hann geri við Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2020 13:30 Anthony Davis sést hér fagna sigri í úrslitakeppninni á síðustu leiktíð. Á bakvið hann er Kentavious Caldwell-Pope en sá skrifaði undir nýjan samning við meistarana á dögunum. AP Photo/Mark J. Terrill Anthony Davis, önnur af stórstjörnum Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta, hefur ekki skrifað undir nýjan samning við meistarana Vestanhafs. Nær öruggt er að Davis skrifi undir hámarkssamning við Lakers á næstu dögum, mögulega strax í dag. Það sem vekur hvað mesta athygli samkvæmt spekingum NBA-deildarinnar er að hinn 27 ára gamli Davis geti nánast ákveðið lengd samningsins sjálfur. Anthony Davis, who remains unsigned but is widely expected to soon finalize a max deal with the Lakers at the contract length of his choosing, is expected to meet with team officials as early as Tuesday, league sources say— Marc Stein (@TheSteinLine) December 1, 2020 Lakers hafa verið að safna liði undanfarin til að verja titilinn en deildin fer aftur af stað þann 22. desember næstkomandi. Lakers mætir hins vegar Los Angeles Clippers í æfingaleik þann 11. desember. Talið er að Davis verði búinn að semja þá en stóra spurningin er hvort hin ofurstjarna liðsins, LeBron James, verði klár í slaginn þá eða hvort hann fái aðeins lengra frí en samherjar sínir þar sem hann er að fara hefja sitt 18. ár í deildinni. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46 Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. 23. nóvember 2020 12:01 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Nær öruggt er að Davis skrifi undir hámarkssamning við Lakers á næstu dögum, mögulega strax í dag. Það sem vekur hvað mesta athygli samkvæmt spekingum NBA-deildarinnar er að hinn 27 ára gamli Davis geti nánast ákveðið lengd samningsins sjálfur. Anthony Davis, who remains unsigned but is widely expected to soon finalize a max deal with the Lakers at the contract length of his choosing, is expected to meet with team officials as early as Tuesday, league sources say— Marc Stein (@TheSteinLine) December 1, 2020 Lakers hafa verið að safna liði undanfarin til að verja titilinn en deildin fer aftur af stað þann 22. desember næstkomandi. Lakers mætir hins vegar Los Angeles Clippers í æfingaleik þann 11. desember. Talið er að Davis verði búinn að semja þá en stóra spurningin er hvort hin ofurstjarna liðsins, LeBron James, verði klár í slaginn þá eða hvort hann fái aðeins lengra frí en samherjar sínir þar sem hann er að fara hefja sitt 18. ár í deildinni.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46 Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. 23. nóvember 2020 12:01 Mest lesið Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Semur aftur við meistarana Það er nóg um að vera á skrifstofu NBA-meistara Los Angeles Lakers þessa dagana. Nú hefur Markieff Morris staðfest að hann stefni á að verja titilinn á komandi leiktíð. 23. nóvember 2020 20:46
Lakers fær hinn Gasol-bróðurinn Pau Gasol varð tvisvar sinnum NBA-meistari með Los Angeles Lakers og yngri bróðir hans, Marc, fær núna tækifæri til að leika sama leik. 23. nóvember 2020 12:01