Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. desember 2020 23:00 Drake lætur Steph Curry heyra það í leik Toronto Raptors og Golden State Warriors í fyrsta leik NBA-úrslitanna árið 2019. Vaughn Ridley/Getty Images Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. Curry – sem missti af síðustu leiktíð vegna meiðsla en er allur að koma til – vildi ekki gefa neitt upp. Það er hins vegar er ljóst að hinn 34 ára gamli Drake mun ekki spila körfubolta á næstunni. Hann er nefnilega með slitið krossband í hné. .@StephenCurry30 needs a bar on Drake s new album pic.twitter.com/KC5SWcg8ci— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2020 Curry heimsótti Drake á heimili hans í Toronto í Kanada fyrir nokkru síðan. Þeir sem fylgjast með Drake á samfélagsmiðlum vita að hann er mikill stuðningsmaður Toronto Raptors og nokkuð liðtækur í körfubolta sjálfur. Hvor þeirra ákvað að best væri taka nokkur skot og keppa svo einn á einn er enn óljóst. Drake er líklegur enda með með körfuboltavöll á heimili sínu. Hér er ekki átt við eina körfu í innkeyrslunni heldur heilan - yfirbyggðan - körfuboltavöll með öllu tilheyrandi. Mikið af fólki var á svæðinu og náðust myndbönd sem og myndir af þeim að keppa. Steph Curry pulled up to Drake s OVO court for a shoot around pic.twitter.com/d29I3g7vhj— Rap All-Stars (@RapAllStars) September 10, 2020 Skömmu síðar fóru fregnir að beras tað Drake hefði slitið krossband í hné. Orðrómar þess efnis að Drake hefði meiðst er þeir kepptu gegn hvor öðrum fóru í kjölfarið á flug en Curry gaf lítið fyrir þá orðróma í viðtalinu. „Við sjáum hvort hann semji rímu eða línu um hvað gerðist í alvörunni á næstu plötu hjá sér,“ sagði Curry og hló aðspurður út í meiðsli tónlistarmannsins. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Curry – sem missti af síðustu leiktíð vegna meiðsla en er allur að koma til – vildi ekki gefa neitt upp. Það er hins vegar er ljóst að hinn 34 ára gamli Drake mun ekki spila körfubolta á næstunni. Hann er nefnilega með slitið krossband í hné. .@StephenCurry30 needs a bar on Drake s new album pic.twitter.com/KC5SWcg8ci— Bleacher Report (@BleacherReport) November 30, 2020 Curry heimsótti Drake á heimili hans í Toronto í Kanada fyrir nokkru síðan. Þeir sem fylgjast með Drake á samfélagsmiðlum vita að hann er mikill stuðningsmaður Toronto Raptors og nokkuð liðtækur í körfubolta sjálfur. Hvor þeirra ákvað að best væri taka nokkur skot og keppa svo einn á einn er enn óljóst. Drake er líklegur enda með með körfuboltavöll á heimili sínu. Hér er ekki átt við eina körfu í innkeyrslunni heldur heilan - yfirbyggðan - körfuboltavöll með öllu tilheyrandi. Mikið af fólki var á svæðinu og náðust myndbönd sem og myndir af þeim að keppa. Steph Curry pulled up to Drake s OVO court for a shoot around pic.twitter.com/d29I3g7vhj— Rap All-Stars (@RapAllStars) September 10, 2020 Skömmu síðar fóru fregnir að beras tað Drake hefði slitið krossband í hné. Orðrómar þess efnis að Drake hefði meiðst er þeir kepptu gegn hvor öðrum fóru í kjölfarið á flug en Curry gaf lítið fyrir þá orðróma í viðtalinu. „Við sjáum hvort hann semji rímu eða línu um hvað gerðist í alvörunni á næstu plötu hjá sér,“ sagði Curry og hló aðspurður út í meiðsli tónlistarmannsins.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01