Þriðji Ball-bróðirinn kominn í NBA-deildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2020 18:15 LiAngelo Ball fór til Litáen til að undirbúa sig fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar árið 2018. Þar lék hann með Vyautas Prienai. Alius Koroliovas/Getty Images LiAngelo Ball varð í gær þriðji Ball-bróðirinn til að komast inn í NBA-deildina. Ákváðu Detroit Pistons að fá leikmanninn til sín á svokölluðum ´Exhibit 10´ samning. LiAngelo Ball er nokkuð augljóslega töluvert á eftir bræðrum sínum Lonzo og LaMelo þegar kemur að hæfileikum. Lonzo er að fara inn í sitt fjórða tímabil í deildinni en hann leikur nú með New Orleans Pelicans. Það var hins vegar Los Angeles Lakers sem valdi Lonzo í nýliðavalinu 2017. Lakers áttu annan valrétt og nýttu hann til að velja Lonzo en sendu hann svo til Pelicans er þeir fengu Anthony Davis yfir í Englaborgina. Hinn 19 ára gamli LaMelo Ball var valinn í nýliðavalinu nú nýverið. Voru það Charlotte Hornets sem áttu þriðja valrétt og völdu LaMelo. Það má því með sanni segja að hinn 22 ára gamli LiAngelo sé lakastur þeirra bræðra en hann skráði sig í nýliðavalið 2018 en var ekki valinn. Nú hefur Detroit tekið hann upp á sína arma og gefið honum svokallaðan ´Exhibit 10´ samning. Samningurinn er til eins árs á lágmarkslaunum deildarinnar. LiAngelo fær að æfa með liðinu nú fyrir tímabil en ef Detroit telur hann ekki nægilega góðan geta þeir sent hann til G-deildarliðsins Grand Rapids Drive. Faðir þeirra, Lavar Ball, er mjög stoltur af drengjunum sínum þremur. PROUD We re just getting started. pic.twitter.com/WmcCOAsUot— Lavar Ball (@Lavarbigballer) December 3, 2020 G-deildin er hálfgerð varaliðsdeild NBA-deildarinnar og eru sumir leikmenn deildarinnar á þannig samning að þeir geta spilað með báðum liðum. NBA-deildin fer aftur stað núna rétt fyrir jól og verður áhugavert að sjá hvaða Ball bróðir lætur mest til sín taka í vetur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30 Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31 LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00 Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00 Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
LiAngelo Ball er nokkuð augljóslega töluvert á eftir bræðrum sínum Lonzo og LaMelo þegar kemur að hæfileikum. Lonzo er að fara inn í sitt fjórða tímabil í deildinni en hann leikur nú með New Orleans Pelicans. Það var hins vegar Los Angeles Lakers sem valdi Lonzo í nýliðavalinu 2017. Lakers áttu annan valrétt og nýttu hann til að velja Lonzo en sendu hann svo til Pelicans er þeir fengu Anthony Davis yfir í Englaborgina. Hinn 19 ára gamli LaMelo Ball var valinn í nýliðavalinu nú nýverið. Voru það Charlotte Hornets sem áttu þriðja valrétt og völdu LaMelo. Það má því með sanni segja að hinn 22 ára gamli LiAngelo sé lakastur þeirra bræðra en hann skráði sig í nýliðavalið 2018 en var ekki valinn. Nú hefur Detroit tekið hann upp á sína arma og gefið honum svokallaðan ´Exhibit 10´ samning. Samningurinn er til eins árs á lágmarkslaunum deildarinnar. LiAngelo fær að æfa með liðinu nú fyrir tímabil en ef Detroit telur hann ekki nægilega góðan geta þeir sent hann til G-deildarliðsins Grand Rapids Drive. Faðir þeirra, Lavar Ball, er mjög stoltur af drengjunum sínum þremur. PROUD We re just getting started. pic.twitter.com/WmcCOAsUot— Lavar Ball (@Lavarbigballer) December 3, 2020 G-deildin er hálfgerð varaliðsdeild NBA-deildarinnar og eru sumir leikmenn deildarinnar á þannig samning að þeir geta spilað með báðum liðum. NBA-deildin fer aftur stað núna rétt fyrir jól og verður áhugavert að sjá hvaða Ball bróðir lætur mest til sín taka í vetur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30 Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31 LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00 Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00 Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01 Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Snemmbúin jólagjöf fyrir stuðningsmenn Lakers: Davis framlengir Anthony Davis mun skrifa undir fimm ára samning við Los Angeles Lakers. Hann átti stóran þátt í að liðið varð NBA-meistari á síðasta tímabili. 3. desember 2020 16:30
Risaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í nótt Stjörnuleikmennirnir Russell Westbrook og John Wall eru komnir í ný félög í NBA-deildinni í körfubolta eftir athyglisverð leikmannaskipti í gær. 3. desember 2020 12:31
LeBron framlengir til 2023 | Gæti spilað með syni sínum LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers og einn albesti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við félagið. 3. desember 2020 08:00
Curry vill ekki gefa upp hvort Drake hafi slitið krossband er þeir spiluðu einn á einn Steph Curry – leikmaður Golden State Warriors - var í viðtali nýverið þar sem hann var spurður út í það hvort tónlistarmaðurinn Drake hefði slitið krossband í hné er þeir voru að spila körfubolta einn á einn. 2. desember 2020 23:00
Steph Curry farinn að finna fyrir aldrinum Hinn 32 ára gamli Steph Curry segist vera farinn að finna fyrir aldrinum eftir að hitta nýliðana sem Golden State Warriors – lið hans í NBA-deildinni í körfubolta – valdi í nýliðavali deildarinnar á dögunum. 1. desember 2020 17:01