Hættu við fótboltaleik út af háralit leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 15:30 Leikmenn kínverska landsliðsins eru allar svarthærðar. Getty/VCG/ Vafasöm frestun á fótboltaleik í Kína hefur nú komist í heimsfréttirnar. Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr. Fótbolti Kína Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr.
Fótbolti Kína Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira