Hættu við fótboltaleik út af háralit leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 15:30 Leikmenn kínverska landsliðsins eru allar svarthærðar. Getty/VCG/ Vafasöm frestun á fótboltaleik í Kína hefur nú komist í heimsfréttirnar. Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr. Fótbolti Kína Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Það eru strangar reglur í Kína og það hefur sínar afleiðingar þegar leikmenn mæta of litríkir til leiks í fótboltaleik. Þetta sannaðist í leik kvennaliða Fuzhou og Jimei í kínverska háskólafótboltanum á dögunum. Leik sem fór aldrei fram. Leikurinn var flautaður af því að leikmenn úr liðunum tveimur máttu ekki vera með litað hár. Fyrir leikinn var fullt af leikmönnum úr báðum liðum bannað að taka þátt í leiknum af því þeir voru með lit í hárinu. Women's football match called off in China after players told they were not allowed to have dyed hair, state media reports https://t.co/GEmCRbRzN2— BBC News (World) (@BBCWorld) December 8, 2020 Leikmenn úr báðum liðum sóttu svartan háralit til að reyna að lita hár viðkomandi leikmanna svo hægt væri að ná í lið. Það dugði þó ekki alveg til því hár eins leikmanns Fuzhou þótti ekki vera nægilega svart. Liðið stóð uppi með aðeins sex leikmenn og þurfti því að gefa leikinn. Global Times í Kína segir frá þessu. Íþróttafólk í Kína má ekki lita á sér hárið, strákar mega ekki safna ári og enginn má vera með skrýtna hárgreiðslu eða setja einhverja aukahluti í hárið sitt. Brjóti þau þessar reglur verður þeim vísað úr keppni sem varð líka raunin í þessum leik. Það eru síðan enn strangari reglur í háskólaíþróttunum þar sem íþróttafólk má ekki heldur ekki vera með húðflúr.
Fótbolti Kína Mest lesið Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira