Mark Zlatans valið besta mark í sögu MLS Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. desember 2020 16:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar fyrsta marki sínu fyrir Los Angeles Galaxy sem hefur nú verið valið það besta í sögunni. Getty/Matthew Ashton Svíinn Zlatan Ibrahimovic hefur nú verið verðlaunaður fyrir flottasta markið sem hefur verið skorað í sögu MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum. Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar Fótbolti MLS Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er vanalega ekki lengi að stimpla sig inn þar sem hann spilar en byrjun hans í bandarísku MLS-deildinni var engu öðru lík. Ibrahimovic hætti hjá Manchester United í mars 2018 og samdi þess í stað við lið LA Galaxy daginn eftir. Zlatan skrifaði undir samninginn 23. mars og spilaði sinn fyrsta leik átta dögum síðar. Það er ekki mikið hægt að kvarta yfir frumraun Svíans snjalla í bandarísku deildinni. The opening goal broke all social media records as #Zlatan marked a thunderous arrival in the United States to play in the #MLS https://t.co/YCAOwIm8V3— editorji (@editorji) December 18, 2020 Zlatan kom inn á sem varamaður í leiknum milli Los Angeles liðanna og skoraði tvívegis í 4-3 sigri LA Galaxy á Los Angeles Football Club. Fyrra markið hans í leiknum var magnað viðstöðulaust skot af 41 metra færi sem hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inn í leikinn. Það mark hefur nú verið flottasta markið í sögu MLS-deildarinnar. Zlatan Ibrahimovic spilaði tvö tímabil í MLS-deildinni og skoraði 52 mörk í aðeins 56 deildarleikjum með LA Galaxy. Hann er hvergi nærri hættur og er þessa dagana að gera frábæra hluti með liði AC Milan á Ítalíu. Hér fyrir neðan má sjá þetta magnaða mark hjá Zlatan Ibrahimovic. Klippa: Zlatan á flottasta mark sögunnar
Fótbolti MLS Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Leik lokið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Griffin tryggði Val sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira