Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Sylvía Hall skrifar 20. desember 2020 13:07 Stromparnir kvöddu á föstudag. Skjáskot Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. Ákvörðun um að loka verksmiðjunni var tekin árið 2017 vegna aukins rekstrarkostnaðar. Eigendur segja að á þeim tíma hafi verið ljóst að endurnýtanlegir orkugjafar hafi verið að verða ódýrari svo enginn markaður hafi verið fyrir kol lengur. Verksmiðjan, sem staðsett er á mörkum Arizona og Utah, hafði verið mikilvægur atvinnuveitandi fyrir frumbyggja á svæðinu enda voru launin þar mun hærri en þekktist á svæðinu. Hún hafði verið starfrækt í fjóra áratugi, en undanfarin ár hafði umræða um afleiðingar hennar á umhverfið orðið alvarlegri enda hafði hún mengandi áhrif á nærumhverfið. Hér má sjá þegar stromparnir voru jafnaðir við jörðu. Yesterday the #NavajoGeneratingStation was demolished. This was just 1 step in our decades-long work to secure a just, equitable energy transition for #FourCorners communities. We're excited for the road ahead. Thanks to @EcoFlight1 for the incredible video pic.twitter.com/44rKKMApRa— SJCAlliance (@SJCAlliance) December 19, 2020 Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ákvörðun um að loka verksmiðjunni var tekin árið 2017 vegna aukins rekstrarkostnaðar. Eigendur segja að á þeim tíma hafi verið ljóst að endurnýtanlegir orkugjafar hafi verið að verða ódýrari svo enginn markaður hafi verið fyrir kol lengur. Verksmiðjan, sem staðsett er á mörkum Arizona og Utah, hafði verið mikilvægur atvinnuveitandi fyrir frumbyggja á svæðinu enda voru launin þar mun hærri en þekktist á svæðinu. Hún hafði verið starfrækt í fjóra áratugi, en undanfarin ár hafði umræða um afleiðingar hennar á umhverfið orðið alvarlegri enda hafði hún mengandi áhrif á nærumhverfið. Hér má sjá þegar stromparnir voru jafnaðir við jörðu. Yesterday the #NavajoGeneratingStation was demolished. This was just 1 step in our decades-long work to secure a just, equitable energy transition for #FourCorners communities. We're excited for the road ahead. Thanks to @EcoFlight1 for the incredible video pic.twitter.com/44rKKMApRa— SJCAlliance (@SJCAlliance) December 19, 2020
Bandaríkin Grín og gaman Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira