Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 07:01 Logi ræddi við Stöð 2 og Vísi í gær eftir að ljóst var að Arnar Þór myndi taka við landsliðinu með Eið Smára sér við hlið og að Logi yrði aðalþjálfari FH næsta sumar. Stöð 2 Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér. Logi, nýráðinn þjálfari FH – á nýjan leik, var spurður út í ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Logi Ólafsson þekkir bæði vel til Arnars Þórs sem og starfsins en hann var landsliðsþjálfari 1996 til 1997 og svo frá 2003 til 2005 ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003 til 2005. „Mér lýst bara mjög vel á nýjan landsliðsþjálfara. Ekki síst á félaga hans sem verður þarna með honum,“ sagði Logi og á þar við Eið Smára Guðjohnsen sem þjálfaði FH með Logi síðasta sumar en er orðinn aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. „Við vorum nú saman síðastliðið sumar og það er gríðarlega mikill „pótens“ í þessum tveimur mönnum. Þeir vinna vel saman, bæta hvorn annan upp og framtíðin er þeirra. Þeir geta náð gríðarlega langt í þessu starfi.“ „Arnar Þór stefndi fyrst að því að verða atvinnumaður í fótbolta og það tókst honum. Á hann glæsilegan feril að baki, 52 A-landsleiki og síðan er greinilegt hvert hugurinn hefur stefnt. Hann hefur drukkið í sig þau fræði hvar sem hann hefur verið og það er að skila sér ásamt því að vera mjög vel menntaður í þessu,“ sagði Logi um nýjan aðalþjálfara íslenska karlalandsliðsins. „Hann náði góðum árangri með U21 landsliðinu þannig ég vona bara að þeir haldi áfram á sömu braut þessir félagar.“ „Arnar Þór er fyrst og fremst rosalega duglegur maður og það sem hann hefur gert niðri hjá Knattspyrnusambandi sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari hjá U21 er frábært svo mér finnst þetta eðlilegt framhald,“ sagði Logi að lokum. Þess má til gamans geta að Davíð Þór Viðarsson, bróðir Arnars Þórs, verður aðstoðarmaður Loga hjá FH. Fótbolti Sportpakkinn FH Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22. desember 2020 18:46 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
Logi, nýráðinn þjálfari FH – á nýjan leik, var spurður út í ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins. Logi Ólafsson þekkir bæði vel til Arnars Þórs sem og starfsins en hann var landsliðsþjálfari 1996 til 1997 og svo frá 2003 til 2005 ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003 til 2005. „Mér lýst bara mjög vel á nýjan landsliðsþjálfara. Ekki síst á félaga hans sem verður þarna með honum,“ sagði Logi og á þar við Eið Smára Guðjohnsen sem þjálfaði FH með Logi síðasta sumar en er orðinn aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins. „Við vorum nú saman síðastliðið sumar og það er gríðarlega mikill „pótens“ í þessum tveimur mönnum. Þeir vinna vel saman, bæta hvorn annan upp og framtíðin er þeirra. Þeir geta náð gríðarlega langt í þessu starfi.“ „Arnar Þór stefndi fyrst að því að verða atvinnumaður í fótbolta og það tókst honum. Á hann glæsilegan feril að baki, 52 A-landsleiki og síðan er greinilegt hvert hugurinn hefur stefnt. Hann hefur drukkið í sig þau fræði hvar sem hann hefur verið og það er að skila sér ásamt því að vera mjög vel menntaður í þessu,“ sagði Logi um nýjan aðalþjálfara íslenska karlalandsliðsins. „Hann náði góðum árangri með U21 landsliðinu þannig ég vona bara að þeir haldi áfram á sömu braut þessir félagar.“ „Arnar Þór er fyrst og fremst rosalega duglegur maður og það sem hann hefur gert niðri hjá Knattspyrnusambandi sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari hjá U21 er frábært svo mér finnst þetta eðlilegt framhald,“ sagði Logi að lokum. Þess má til gamans geta að Davíð Þór Viðarsson, bróðir Arnars Þórs, verður aðstoðarmaður Loga hjá FH.
Fótbolti Sportpakkinn FH Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22. desember 2020 18:46 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Heldur sigurganga FH-inga áfram? Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Sjá meira
Þetta var tiltölulega einföld ákvörðun fyrir mig Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar. 22. desember 2020 18:46
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37