NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 21:01 Steph Curry og Kevin Durant eru búnir að jafna sig af meiðslum sem héldu þeim utan vallar allt síðasta tímabil. Þeir ætla sér stóra hluti í vetur. Sarah Stier/Getty Images NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Dominos Körfuboltakvölds og körfuboltaunnandi með meiru tilkynnti þetta í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Sjá má viðtalið í spilaranum hér að neðan. „Þetta er mjög spennandi. Það má segja að NBA sé komið aftur heim því Stöð 2 var ein af fyrstu stöðunum í heiminum utan Bandaríkjanna til að sýna beint frá NBA-deildinni. Held hún hafi verið þriðja utan Bandaríkjanna,“ sagði Kjartan Atli um endurkomu NBA-deildarinnar hingað til lands. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Fyrstu leikirnir verða sýndir á jóladag. Það verða ansi margir leikir og nóg um að vera. Við byrjum á fyrsta leik klukkan fimm á íslenskum tíma og svo heldur veislan áfram. Svo höldum við áfram á laugardag og sunnudag þannig þetta verða körfuboltajól.“ „Við fylgjumst með í allan vetur og það verða tveir leikir í viku. Maður upplifir það eins og deildin sé farin að horfa meira til Evrópu og umheimsins. Það eru fleiri leikir á betri tíma fyrir Evrópulöndin þannig að leikirnir eru á betri tíma en þeir voru hérna áður fyrr. Maður þarf samt að vera pínu nátthrafn ef maður ætlar að vera alvöru NBA-aðdáandi,“ sagði Kjartan Atli að lokum. Klippa: NBA snýr aftur heim Körfubolti NBA Sportpakkinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Dominos Körfuboltakvölds og körfuboltaunnandi með meiru tilkynnti þetta í Sportpakka Stöðvar 2 fyrr í kvöld. Sjá má viðtalið í spilaranum hér að neðan. „Þetta er mjög spennandi. Það má segja að NBA sé komið aftur heim því Stöð 2 var ein af fyrstu stöðunum í heiminum utan Bandaríkjanna til að sýna beint frá NBA-deildinni. Held hún hafi verið þriðja utan Bandaríkjanna,“ sagði Kjartan Atli um endurkomu NBA-deildarinnar hingað til lands. NBA DEILDIN ER KOMIN HEIM! 4 LEIKIR Í BEINNI Á JÓLADAG!Leikir alla laugardaga og sunnudaga á besta útsendingartíma í vetur.Hægt verður að bæta við NBA League Pass við Stöð 2 Sport á nýju ári.#NBA Tryggðu þér áskrift í daghttps://t.co/t5GkvKwHNb pic.twitter.com/ownXP5w6gu— Stöð 2 Sport (@St2Sport) December 23, 2020 „Fyrstu leikirnir verða sýndir á jóladag. Það verða ansi margir leikir og nóg um að vera. Við byrjum á fyrsta leik klukkan fimm á íslenskum tíma og svo heldur veislan áfram. Svo höldum við áfram á laugardag og sunnudag þannig þetta verða körfuboltajól.“ „Við fylgjumst með í allan vetur og það verða tveir leikir í viku. Maður upplifir það eins og deildin sé farin að horfa meira til Evrópu og umheimsins. Það eru fleiri leikir á betri tíma fyrir Evrópulöndin þannig að leikirnir eru á betri tíma en þeir voru hérna áður fyrr. Maður þarf samt að vera pínu nátthrafn ef maður ætlar að vera alvöru NBA-aðdáandi,“ sagði Kjartan Atli að lokum. Klippa: NBA snýr aftur heim
Körfubolti NBA Sportpakkinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira