NBA-leikmaður tróð boltanum í ranga körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 16:30 Thomas Bryant fagnar körfu en hann fagnaði þó ekki einni körfunni sinni á móti Orlando Magic. AP/Nick Wass) Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina. Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020 NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020
NBA Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira