Ætlar sér að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2020 14:44 Benny Gantz, leiðtogi Bláhvíta bandalagsins. AP/Sebastian Scheiner Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. Hann fékk stjórnarmyndunarumboð frá Reuven Rivlin, forseta, í gær en þeir tveir, auk Netanyahu, funduðu um þann möguleika á að mynda þjóðstjórn. Kjósendur í Ísrael gengu fyrr í mánuðinum að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Engum hefur tekist að mynda ríkisstjórn hingað til, þrátt fyrir margar tilraunir. Hugmyndin um þjóðstjórn virðist ekki hafa skilað árangri en Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við Gantz. Samkvæmt Times of Israel þykir það að mörgu leyti undarlegt þar sem Liberman hefur talað um arabíska þingmenn sem hryðjuverkamenn og Gantz ætlar sér að mynda ríkisstjórn með Arabalistanum. Gantz, sem leiðir Bláhvíta bandalagið, hét því að starfa í þágu allra Ísraela og skaut hann einnig á Netyanyahu og sagði að fylking hans myndi ekki koma niður á lýðræðislegum gildum, eins og hann hefur sakað Netanyahu um að gera. Hann sagðist ætla að reyna að mynda þessa ríkisstjórn innan nokkurra daga. „Ríkisstjórn sem ég leið mun hjálpa samfélagi Ísrael að jafna sig á kórónuveirunni og sömuleiðis á veiru deilna og haturs,“ sagði Gantz, samkvæmt frétt Times of Israel. Gantz biðlaði þó til Netanyahu og annarra stjórnmálamanna um að draga úr árásum á aðra og ganga til liðs við sig. Ísrael Tengdar fréttir Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. 16. mars 2020 08:29 Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3. mars 2020 07:24 Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2. mars 2020 08:22 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. Hann fékk stjórnarmyndunarumboð frá Reuven Rivlin, forseta, í gær en þeir tveir, auk Netanyahu, funduðu um þann möguleika á að mynda þjóðstjórn. Kjósendur í Ísrael gengu fyrr í mánuðinum að kjörborðunum í þriðja sinn á einu ári. Engum hefur tekist að mynda ríkisstjórn hingað til, þrátt fyrir margar tilraunir. Hugmyndin um þjóðstjórn virðist ekki hafa skilað árangri en Avigdor Liberman, leiðtogi Yisrael Beiteinu, lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við Gantz. Samkvæmt Times of Israel þykir það að mörgu leyti undarlegt þar sem Liberman hefur talað um arabíska þingmenn sem hryðjuverkamenn og Gantz ætlar sér að mynda ríkisstjórn með Arabalistanum. Gantz, sem leiðir Bláhvíta bandalagið, hét því að starfa í þágu allra Ísraela og skaut hann einnig á Netyanyahu og sagði að fylking hans myndi ekki koma niður á lýðræðislegum gildum, eins og hann hefur sakað Netanyahu um að gera. Hann sagðist ætla að reyna að mynda þessa ríkisstjórn innan nokkurra daga. „Ríkisstjórn sem ég leið mun hjálpa samfélagi Ísrael að jafna sig á kórónuveirunni og sömuleiðis á veiru deilna og haturs,“ sagði Gantz, samkvæmt frétt Times of Israel. Gantz biðlaði þó til Netanyahu og annarra stjórnmálamanna um að draga úr árásum á aðra og ganga til liðs við sig.
Ísrael Tengdar fréttir Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. 16. mars 2020 08:29 Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3. mars 2020 07:24 Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2. mars 2020 08:22 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Sjá meira
Ræða um myndun þjóðstjórnar vegna kórónuveirunnar Forseti Ísraels fundaði í gær með þeim Benjamín Netanjahú forsætisráðherra og Benny Gantz, leiðtoga Bláhvíta bandalagsins. 16. mars 2020 08:29
Netanyahu lýsir yfir sigri Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sigri í kosningunum sem haldnar voru í gær. 3. mars 2020 07:24
Kjósa í þriðja sinn á einu ári Síðustu tvær kosningar í Ísrael hafa ekki skilað afgerandi meirihluta og ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn. 2. mars 2020 08:22