Sportið í dag: Þetta er gæi með alvöru drauma Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2020 19:00 Eftir afar farsælan tíma með liði Davidson-háskólans í Bandaríkjunum fékk háskólaboltaferill Jóns Axels Guðmundssonar skjótan endi þegar úrslitakeppni A-10 riðilsins var aflýst vegna kórónuveirunnar. Jón Axel er mikill Grindvíkingur og í Sportinu í dag spurði Kjartan Atli Kjartansson hvort að til greina hefði komið að spila með Grindavík í úrslitakeppninni hér á landi í vor. Innslagið má sjá hér að ofan. Nú hefur úrslitakeppnin verið blásin af hér líkt og í bandaríska háskólaboltanum, en það var á Jóni Axel að heyra að hann hefði frekar haldið kyrru fyrir í Bandaríkjunum þó að það hefði boðist að koma heim: „Grindavíkurhjartað er það stórt að það kitlar ógeðslega mikið að koma heim og hjálpa þeim, og gera eins mikið og ég get til þess. Mér finnst þeir vera með nógu gott lið til að spila við hvern sem er í deildinni og þeir hafa sýnt það þegar þeir eru að spila vel, eru yfirvegaðir og vilja spila vörn af krafti. Þá eru þeir mjög gott lið. En ég veit það ekki. Ég verð að hugsa fyrst og fremst um mína framtíð. Ef ég myndi vera að koma heim til Íslands held ég að það myndi bara hamla ferlinum mínum frekar en að hjálpa mér. Ég væri þá að æfa körfubolta á Íslandi í stað þess að vera hérna með einkaþjálfaranum mínum sem veit í hverju ég þarf að vinna í. Hann er búinn að þjálfa fullt af NBA-gaurum og er enn að því, þannig að ég held að það myndi hjálpa mér meira,“ sagði Jón Axel. Hopefully, just as a guy who came to fight every game he went into. Someone who hated to lose & when he stepped on the floor gave it everything he s got. Top-10 Pts Top-10 Rebs Top-5 Assists Top-10 3-Pt FGs Top-10 Steals Top-5 Starts Yes, Jon, Yes You Did! pic.twitter.com/mHzS3XSbRk— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 18, 2020 Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson ræddu aðeins um Grindvíkinginn sem eins og fyrr segir stóð sig afar vel fyrir Davidson. „Frábært að sjá svona gæja. Búinn að eiga geggjaðan háskólaferil og þetta er alvöru metnaður. „Já, auðvitað er NBA alltaf markmiðið, en ég gæti alveg sætt mig við Euroleague ef þetta fer þangað.“ Þetta er gæi með alvöru drauma og alvöru attitjúd,“ sagði Henry Birgir. Innslagið má sjá hér að ofan. Bandaríski háskólakörfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Eftir afar farsælan tíma með liði Davidson-háskólans í Bandaríkjunum fékk háskólaboltaferill Jóns Axels Guðmundssonar skjótan endi þegar úrslitakeppni A-10 riðilsins var aflýst vegna kórónuveirunnar. Jón Axel er mikill Grindvíkingur og í Sportinu í dag spurði Kjartan Atli Kjartansson hvort að til greina hefði komið að spila með Grindavík í úrslitakeppninni hér á landi í vor. Innslagið má sjá hér að ofan. Nú hefur úrslitakeppnin verið blásin af hér líkt og í bandaríska háskólaboltanum, en það var á Jóni Axel að heyra að hann hefði frekar haldið kyrru fyrir í Bandaríkjunum þó að það hefði boðist að koma heim: „Grindavíkurhjartað er það stórt að það kitlar ógeðslega mikið að koma heim og hjálpa þeim, og gera eins mikið og ég get til þess. Mér finnst þeir vera með nógu gott lið til að spila við hvern sem er í deildinni og þeir hafa sýnt það þegar þeir eru að spila vel, eru yfirvegaðir og vilja spila vörn af krafti. Þá eru þeir mjög gott lið. En ég veit það ekki. Ég verð að hugsa fyrst og fremst um mína framtíð. Ef ég myndi vera að koma heim til Íslands held ég að það myndi bara hamla ferlinum mínum frekar en að hjálpa mér. Ég væri þá að æfa körfubolta á Íslandi í stað þess að vera hérna með einkaþjálfaranum mínum sem veit í hverju ég þarf að vinna í. Hann er búinn að þjálfa fullt af NBA-gaurum og er enn að því, þannig að ég held að það myndi hjálpa mér meira,“ sagði Jón Axel. Hopefully, just as a guy who came to fight every game he went into. Someone who hated to lose & when he stepped on the floor gave it everything he s got. Top-10 Pts Top-10 Rebs Top-5 Assists Top-10 3-Pt FGs Top-10 Steals Top-5 Starts Yes, Jon, Yes You Did! pic.twitter.com/mHzS3XSbRk— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) March 18, 2020 Kjartan Atli og Henry Birgir Gunnarsson ræddu aðeins um Grindvíkinginn sem eins og fyrr segir stóð sig afar vel fyrir Davidson. „Frábært að sjá svona gæja. Búinn að eiga geggjaðan háskólaferil og þetta er alvöru metnaður. „Já, auðvitað er NBA alltaf markmiðið, en ég gæti alveg sætt mig við Euroleague ef þetta fer þangað.“ Þetta er gæi með alvöru drauma og alvöru attitjúd,“ sagði Henry Birgir. Innslagið má sjá hér að ofan.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Dominos-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38 Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56 Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00 Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40 Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
A-10 aflýst og Jón Axel hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Davidson Jón Axel Guðmundsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Davidson-háskólann eftir að A-10 úrslitakeppnin var aflýst vegna kórónuveirunnar. 12. mars 2020 20:38
Jón Axel fékk boð á mót fyrir þá bestu sem eykur möguleikana á að komast að í NBA Jón Axel Guðmundsson fékk boð um að taka þátt á móti fyrir 64 bestu leikmenn á elsta ári í bandaríska háskólakörfuboltanum. Afar ólíklegt er að hann leiki með Grindavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla. 12. mars 2020 11:00
Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10. mars 2020 18:56
Jón Axel kvaddi með viðeigandi hætti Jón Axel Guðmundsson var kvaddur með virktum eftir að hafa átt enn einn góða leikinn fyrir Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær. 7. mars 2020 11:00
Formaður KKÍ: „Langerfiðasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Hannes S. Jónsson segir að það hafi verið erfið ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta. 18. mars 2020 15:40
Körfuboltatímabilið blásið af | Engir Íslandsmeistarar Ákveðið hefur verið að hætta keppni á Íslandsmótinu í körfubolta vegna kórónuveirufaraldursins. 18. mars 2020 14:02