Solskjær vildi halda Lukaku sem hafði ekki orkuna í að vera áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 08:00 Solskjær og Lukaku á síðustu leiktíð en Lukaku hefur farið á kostum á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. Lukaku gekk í raðir Inter í ágúst eftir að hafa verið í tvö ár á Old Trafford en oft á tíðum, sér í lagi á öðru tímabilinu, fékk hann mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Solskjær sagði í september að það hafi verið rétt ákvörðun að láta Lukaku fara því þá myndi skapast fleiri og betri tækifæri fyrir ungstirnið Mason Greenwood. Lukaku var í viðtali á YouTube við Ian Wright. „Það geta allir átt eitt slakt tímabil á ferlinum. Þetta var bara búið hjá okkur. Þú veist hvað gerðist á bakvið tjöldin. Þetta var bara búið,“ sagði Lukaku áður en hann hélt áfram: Romelu Lukaku dey talk about Solskjaer and Man United in new interview. #MUFC #MUIP [Ian Wright] pic.twitter.com/q5QLTQtpMt— Man United in Pidgin (@ManUtdInPidgin) March 19, 2020 „Þetta var erfið staða því ég sjálfur þurfti að taka ákvörðun hvert ég ætti að fara og hvar ég gæti haldið áfram að þróa leik minn. Ég vildi fara í lið þar sem liðið vildi einnig vinna með mér.“ „Ole vildi halda mér en ég sagði honum að þetta væri búið. Ég hafði ekki orkuna. Hann á mikið hrós skilið því hann er alvöru maður og hjálpaði mér að komast í burtu,“ sagði Belginn. Lukaku hefur fundið sig vel á Ítalíu. Þar hefur hann skorað sautján mörk í 25 deildarleikjum fyrir Inter sem er í 3. sæti deildarinnar en deildin er sem kunnugt er í pásu vegna kórónuveirunnar. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira
Romelu Lukaku, sem gekk í raðir Inter frá Man. United í sumar, segir að hann hafi ekki haft orkuna til að vera áfram hjá félaginu þrátt fyrir að Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins, hafi viljað halda honum. Lukaku gekk í raðir Inter í ágúst eftir að hafa verið í tvö ár á Old Trafford en oft á tíðum, sér í lagi á öðru tímabilinu, fékk hann mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína. Solskjær sagði í september að það hafi verið rétt ákvörðun að láta Lukaku fara því þá myndi skapast fleiri og betri tækifæri fyrir ungstirnið Mason Greenwood. Lukaku var í viðtali á YouTube við Ian Wright. „Það geta allir átt eitt slakt tímabil á ferlinum. Þetta var bara búið hjá okkur. Þú veist hvað gerðist á bakvið tjöldin. Þetta var bara búið,“ sagði Lukaku áður en hann hélt áfram: Romelu Lukaku dey talk about Solskjaer and Man United in new interview. #MUFC #MUIP [Ian Wright] pic.twitter.com/q5QLTQtpMt— Man United in Pidgin (@ManUtdInPidgin) March 19, 2020 „Þetta var erfið staða því ég sjálfur þurfti að taka ákvörðun hvert ég ætti að fara og hvar ég gæti haldið áfram að þróa leik minn. Ég vildi fara í lið þar sem liðið vildi einnig vinna með mér.“ „Ole vildi halda mér en ég sagði honum að þetta væri búið. Ég hafði ekki orkuna. Hann á mikið hrós skilið því hann er alvöru maður og hjálpaði mér að komast í burtu,“ sagði Belginn. Lukaku hefur fundið sig vel á Ítalíu. Þar hefur hann skorað sautján mörk í 25 deildarleikjum fyrir Inter sem er í 3. sæti deildarinnar en deildin er sem kunnugt er í pásu vegna kórónuveirunnar.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira