Alfreð um meiðslin hjá landsliðinu: Ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 11:30 Alfreð í leiknum gegn Frakklandi á Laugardalsvelli á síðasta ári. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sjá meira