Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 09:45 Fellaini lék alls 119 leiki fyrir Manchester United áður en hann hélt til Kína. Alex Livesey/Danehouse/Getty Images Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Sky Sports greinir frá. Hinn 32 ára gamli Fellaini gekk í raðir Shendong Luneng í janúar á síðasta ári eftir að hafa verið á mála hjá Manchester United frá 2014. Fellaini hafði verið í fríi í heimalandi sínu Belgíu en snéri aftur til Kína á föstudag. Svo virðist sem allir leikmenn liðsins hafi verið sendir í skimun til að athuga hvort þeir væru með veiruna þar sem Fellaini sýndi engin einkenni. Marouane Fellaini has been diagnosed with coronavirus following his return to China, the Belgian's Chinese Super League club Shandong Luneng announced on Sunday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 22, 2020 Hann greindist þó með COVID-19 og hefur nú verið settur í einangrun. Kínverska úrvalsdeildin átti að hefjast þann 22. febrúar síðastliðinn en hefur verið frestað ótmabundið. Veiran virðist á undanhaldi í landinu en ljóst er að þetta setur strik í reikninginn. Fellaini lék alls 87 landsleiki fyrir Belgíu á sínum tíma en hann lagði landsliðsskóna á hilluna í mars 2019. Fór hann með liðinu á Ólympíuleika, Evrópu- sem og heimsmeistaramót. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Sky Sports greinir frá. Hinn 32 ára gamli Fellaini gekk í raðir Shendong Luneng í janúar á síðasta ári eftir að hafa verið á mála hjá Manchester United frá 2014. Fellaini hafði verið í fríi í heimalandi sínu Belgíu en snéri aftur til Kína á föstudag. Svo virðist sem allir leikmenn liðsins hafi verið sendir í skimun til að athuga hvort þeir væru með veiruna þar sem Fellaini sýndi engin einkenni. Marouane Fellaini has been diagnosed with coronavirus following his return to China, the Belgian's Chinese Super League club Shandong Luneng announced on Sunday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 22, 2020 Hann greindist þó með COVID-19 og hefur nú verið settur í einangrun. Kínverska úrvalsdeildin átti að hefjast þann 22. febrúar síðastliðinn en hefur verið frestað ótmabundið. Veiran virðist á undanhaldi í landinu en ljóst er að þetta setur strik í reikninginn. Fellaini lék alls 87 landsleiki fyrir Belgíu á sínum tíma en hann lagði landsliðsskóna á hilluna í mars 2019. Fór hann með liðinu á Ólympíuleika, Evrópu- sem og heimsmeistaramót.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Sjá meira
Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00
Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15