Sögðust ætla að lemja LeBron ef hann stigi fæti á fótboltavöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 13:00 LeBron er illviðráðanlegur á körfuboltavellinum, hann var það einnig á fótboltavellinum forðum daga. Chris Elise/NBAE/Getty Images LeBron James, einn þekktasti íþróttamaður aldarinnar, er sem stendur leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Þrátt fyrir að vera orðinn 35 ára gamall er hann við hestaheilsu og er enn að slá met. Það á sínu 17 ári í deildinni. Á sínum tíma var James þó einnig mjög frambærilegur í því sem Bandaríkjamenn kalla fótbolta. Hvort LeBron hafi verið nægilega öflugur til að geta farið alla leið í NFL-deildina verður ósagt látið en hann var samt sem áður talinn efnilegasti leikmaður Ohio-fylkis á sínum tíma. Hann rifjar þetta upp á Instagram í dag en hann greip knöttinn, ef knött skyldi kalla, 60 sinnum ásamt því að hlaupa 1200 yarda (1097 metra) og skora 16 snertimörk. Ekki amagaleg tölfræði það. Var honum meðal annars líkt við Randy Moss, hávaxnari og hægari útgáfu. Lebron segir jafnframtað hann hefði viljað spila á síðasta ári sínu í gagnfræðiskóla en vinir hans í körfuboltaliðinu hafi einfaldlega ekki leyft honum það. Þeir hafi í gríni hótað að lemja hann ef hann gerðist svo djarfur að stinga niður fæti á fótboltavelli skólans. The real reason Bron skipped football in his senior year pic.twitter.com/nG9XK1Xpk2— Bleacher Report (@BleacherReport) March 22, 2020 Vinir hans þurftu sem betur fer aldrei að standa við stóru orðin og fór það svo að LeBron ákvað að leggja körfubolta alfarið fyrir sig. Sú ákvörðun hefur heldur betur reynst honum vel en hann var aðeins 18 ára gamall þegar hann skráði sig í nýliðaval NBA-deildarinnar. Síðan þá hefur hann átt 17 ára farsælan feril í deildinni sem og með bandaríska landsliðinu. James hefur leikið með Cleveland Cavaliers, Miami Heat og Los Angeles Lakers á ferli sínum. Hann varð meistari með Miami tvívegis sem og hann skilaði fyrsta titli Cleveland-borgar í 52 ár þegar Cavs áttu eina ótrúlegustu endurkomu íþróttasögunnar árið 2016. Liðið var þá 3-1 undir í leikjum gegn Golden State Warriors en unnu næstu þrjá leiki og þar með úrslitaeinvígið 4-3. Þá hefur rifið Lakers aftur upp í hæstu hæðir en félagið er sem stendur besta lið Vesturstrandarinnar. NBA-deildin er þó, líkt og flest allar deildir víðsvegar um heim, á pásu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og óvíst hvenær hún getur hafist á ný. View this post on Instagram My homie @mister1223 just sent this to me from his son. His son said I didn t know Bron was #1 prospect in Ohio?? He said Yeah Bron was nice in football too. His son response THATS CRAZY! . 60 reception, 1200 yards and 16 touchdowns my Junior year at WR. .Men Lie, Women Lie, Numbers Don t. Didn t even play my senior year(I wanted to so BADLY) because my boys @siancotton_ @druondemand @chillwill03 @rometrav @brandonweems10 @frankiewalkersr wouldn t let me. They said if I tried to step on a football field my senior year they would jump(kick my a**) me every day of practice until I had enough! Think I made a smart decision! Ha! Anyways you LB/CB/S can thank my homies I stayed over in the hoops lane or would have been plenty of highlights Moss d on y all. #ThekidfromAKRON #JamesGang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Mar 21, 2020 at 7:03pm PDT Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron vill vera hluti af Lakers það sem eftir er LeBron James, einn merkasti íþróttamaður samtímans, svarar spurningum stuðningsmanna á meðan NBA-deildin er í pásu. Með hvaða liði myndi hann aldrei spila, uppáhalds knattspyrnumaður og fleira. 21. mars 2020 10:45 Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. 17. mars 2020 22:22 LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. 16. mars 2020 13:00 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira
LeBron James, einn þekktasti íþróttamaður aldarinnar, er sem stendur leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. Þrátt fyrir að vera orðinn 35 ára gamall er hann við hestaheilsu og er enn að slá met. Það á sínu 17 ári í deildinni. Á sínum tíma var James þó einnig mjög frambærilegur í því sem Bandaríkjamenn kalla fótbolta. Hvort LeBron hafi verið nægilega öflugur til að geta farið alla leið í NFL-deildina verður ósagt látið en hann var samt sem áður talinn efnilegasti leikmaður Ohio-fylkis á sínum tíma. Hann rifjar þetta upp á Instagram í dag en hann greip knöttinn, ef knött skyldi kalla, 60 sinnum ásamt því að hlaupa 1200 yarda (1097 metra) og skora 16 snertimörk. Ekki amagaleg tölfræði það. Var honum meðal annars líkt við Randy Moss, hávaxnari og hægari útgáfu. Lebron segir jafnframtað hann hefði viljað spila á síðasta ári sínu í gagnfræðiskóla en vinir hans í körfuboltaliðinu hafi einfaldlega ekki leyft honum það. Þeir hafi í gríni hótað að lemja hann ef hann gerðist svo djarfur að stinga niður fæti á fótboltavelli skólans. The real reason Bron skipped football in his senior year pic.twitter.com/nG9XK1Xpk2— Bleacher Report (@BleacherReport) March 22, 2020 Vinir hans þurftu sem betur fer aldrei að standa við stóru orðin og fór það svo að LeBron ákvað að leggja körfubolta alfarið fyrir sig. Sú ákvörðun hefur heldur betur reynst honum vel en hann var aðeins 18 ára gamall þegar hann skráði sig í nýliðaval NBA-deildarinnar. Síðan þá hefur hann átt 17 ára farsælan feril í deildinni sem og með bandaríska landsliðinu. James hefur leikið með Cleveland Cavaliers, Miami Heat og Los Angeles Lakers á ferli sínum. Hann varð meistari með Miami tvívegis sem og hann skilaði fyrsta titli Cleveland-borgar í 52 ár þegar Cavs áttu eina ótrúlegustu endurkomu íþróttasögunnar árið 2016. Liðið var þá 3-1 undir í leikjum gegn Golden State Warriors en unnu næstu þrjá leiki og þar með úrslitaeinvígið 4-3. Þá hefur rifið Lakers aftur upp í hæstu hæðir en félagið er sem stendur besta lið Vesturstrandarinnar. NBA-deildin er þó, líkt og flest allar deildir víðsvegar um heim, á pásu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og óvíst hvenær hún getur hafist á ný. View this post on Instagram My homie @mister1223 just sent this to me from his son. His son said I didn t know Bron was #1 prospect in Ohio?? He said Yeah Bron was nice in football too. His son response THATS CRAZY! . 60 reception, 1200 yards and 16 touchdowns my Junior year at WR. .Men Lie, Women Lie, Numbers Don t. Didn t even play my senior year(I wanted to so BADLY) because my boys @siancotton_ @druondemand @chillwill03 @rometrav @brandonweems10 @frankiewalkersr wouldn t let me. They said if I tried to step on a football field my senior year they would jump(kick my a**) me every day of practice until I had enough! Think I made a smart decision! Ha! Anyways you LB/CB/S can thank my homies I stayed over in the hoops lane or would have been plenty of highlights Moss d on y all. #ThekidfromAKRON #JamesGang A post shared by LeBron James (@kingjames) on Mar 21, 2020 at 7:03pm PDT
Körfubolti NBA Tengdar fréttir LeBron vill vera hluti af Lakers það sem eftir er LeBron James, einn merkasti íþróttamaður samtímans, svarar spurningum stuðningsmanna á meðan NBA-deildin er í pásu. Með hvaða liði myndi hann aldrei spila, uppáhalds knattspyrnumaður og fleira. 21. mars 2020 10:45 Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. 17. mars 2020 22:22 LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. 16. mars 2020 13:00 Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Sjá meira
LeBron vill vera hluti af Lakers það sem eftir er LeBron James, einn merkasti íþróttamaður samtímans, svarar spurningum stuðningsmanna á meðan NBA-deildin er í pásu. Með hvaða liði myndi hann aldrei spila, uppáhalds knattspyrnumaður og fleira. 21. mars 2020 10:45
Durant með kórónuveiruna Kevin Durant er smitaður af kórónuveirunni. Þetta staðfesti NBA-stjarnan við Shams Charania, blaðamann The Athletic. 17. mars 2020 22:22
LeBron James tapar 54 milljónum á hverjum leik sem frestað hjá liðinu út af COVID-19 Eigendur NBA-liðanna geta sloppið við að borga leikmönnum sínum hluta af launum þeirra af því að það er hamfara ákvæði í samningunum. 16. mars 2020 13:00
Leikmenn tjá sig um ástandið Kórónuveirufaraldurinn sem hefur geysað um heiminn undanfarinn mánuð hefur heldur betur sett mark sitt á íþróttalíf í heiminum. Öllum vinsælustu íþróttadeildum heims hefur verið frestað í það minnsta fram í byrjun apríl. 14. mars 2020 11:00
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00