Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem greindist með veiruna hættur að finna lykt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2020 17:00 Rudy Gobert hefur verið valinn varnarmaður ársins í NBA tvö ár í röð. vísir/getty Rudy Gobert, fyrsti leikmaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta sem greindist með kórónuveiruna, er hættur að finna lykt. Frakkinn greindi frá þessu á Twitter. Just to give you guys an update, loss of smell and taste is definitely one of the symptoms, haven t been able to smell anything for the last 4 days. Anyone experiencing the same thing?— Rudy Gobert (@rudygobert27) March 22, 2020 Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna var tímabilinu í NBA frestað um óákveðinn tíma. Allir leikmenn Utah Jazz eru í sóttkví og Donovan Mitchell er einnig með kórónuveiruna. Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna rifjuðu fjölmiðlar vestanhafs upp uppákomu á blaðamannafundi þar sem Frakkinn lék sér að því að snerta alla hljóðnema á borðinu fyrir framan hann. Gobert vildi þar með sanna að hann væri ekki hræddur við veiruna. Þá bárust fréttir af því að hann hefði hegðað sér með mjög óábyrgum hætti í búningsklefa Utah. Gobert baðst seinna afsökunar á fíflalátunum sem hann sýndi. Gobert hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Hann hefur leikið með Utah frá 2013 og á ferli sínum í NBA er hann með 11,7 stig, 11,0 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali í leik. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira
Rudy Gobert, fyrsti leikmaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta sem greindist með kórónuveiruna, er hættur að finna lykt. Frakkinn greindi frá þessu á Twitter. Just to give you guys an update, loss of smell and taste is definitely one of the symptoms, haven t been able to smell anything for the last 4 days. Anyone experiencing the same thing?— Rudy Gobert (@rudygobert27) March 22, 2020 Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna var tímabilinu í NBA frestað um óákveðinn tíma. Allir leikmenn Utah Jazz eru í sóttkví og Donovan Mitchell er einnig með kórónuveiruna. Eftir að Gobert greindist með kórónuveiruna rifjuðu fjölmiðlar vestanhafs upp uppákomu á blaðamannafundi þar sem Frakkinn lék sér að því að snerta alla hljóðnema á borðinu fyrir framan hann. Gobert vildi þar með sanna að hann væri ekki hræddur við veiruna. Þá bárust fréttir af því að hann hefði hegðað sér með mjög óábyrgum hætti í búningsklefa Utah. Gobert baðst seinna afsökunar á fíflalátunum sem hann sýndi. Gobert hefur verið valinn besti varnarmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil. Hann hefur leikið með Utah frá 2013 og á ferli sínum í NBA er hann með 11,7 stig, 11,0 fráköst og 2,2 varin skot að meðaltali í leik.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir „Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30 NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45 Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30 Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Sjá meira
„Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. 20. mars 2020 09:30
NBA stjarna fór að gráta í kórónuveiruprófinu sínu Einn af bestu bakvörðurm NBA deildarinnar í körfubolta er með kórónuveiruna en það versta fyrir hann var sjálf sýnatakan. 17. mars 2020 11:45
Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Fáir hafa hagað sér jafn heimskulega og franska NBA stjarnan sem smitaðist fyrstur NBA leikmanna af kórónuveirunni. 13. mars 2020 09:30
Engir NBA leikir í að minnsta kosti 30 daga Yfirmaður NBA deildarinnar í körfubolta staðfesti það í nótt að það verður enginn leikur spilaður í NBA-deildinni næstu 30 daga. 13. mars 2020 09:00
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
Allir leikmenn sem hafa spilað við Utah Jazz síðustu tíu daga þurfa að fara í sóttkví Margir leikmenn NBA deildarinnar hafa að undanförnu verið nálægt leikmanni Utah Jazz sem er smitaður af kórónuveirunni. 12. mars 2020 07:30
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00