Dagskráin í dag: Eiður gerir upp eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina og úrslitaleikur Arons gegn Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um en þeir þættir eru þriðjudag til fimmtudaga, að báðum dögum meðtöldum. Í Sportinu í kvöld mun Eiður Smári Guðjohnsen rifja upp fimm eftirminnilegustu Meistaradeildarleikina á sínum feril en hann og Ríkharð Óskar verða á dagskránni klukkan 20.00. Það verður farið yfir víðan völl á Stöð 2 Sport í dag. Dagurinn byrjar með annálum þar sem stöðin gerir upp handbolta, fótbolta og körfuboltatímilin í bæði karla- og kvennaflokki frá síðasta ári. Körfuboltinn fær svo sinn skref af sýningartíma en tvo leiki úr viðureign Hauka og Keflavíkur úr 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla frá síðustu leiktíð má sjá í dag. Sérstakur þáttur um Alfreð Finnbogason hefst svo klukkan 19.20 en Guðmundur Benediktsson heimsótti Alfreð fyrir nokkrum árum og fór yfir stöðuna. Kvöldin lýkur svo með tveimur úrslitaleikjum; úrslitaleik Meistaradeildarinnar frá árinu 2009 er Barcelona. og Man. United mættust og hins vegar úrslitaleik Liverpool og Cardiff árið 2006 er liðin mættust í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Aron Einar Gunnarsson var þá leikmaður Cardiff. Stöð 2 Sport 2 - Enski bikarinn og Martin Enska bikarnum verður gerð góð skil á Stöð 2 Sport 2 en auk þess að sjá úrslitaleiki enska bikarsins síðustu ár má sjá tvo þætti um Martin Hermannsson og fleira til. Stöð 2 Sport 3 - Olís deildin Olís-deildin verður í fyrrirúmi á Stöð 2 Sport 3 í dag þar sem má finna stanslausan handbolta frá klukkan 9 fram eftir kvöldi. Meðal annars má sjá magnaða rimmu Vals og Fram í úrslitunum í kvennaflokki á síðustu leiktíð sem og viðureignir ÍBV og FH í karlaflokki. Stöð 2 eSport - Rafíþróttir Rafíþróttirnar verða sýndar á Stöð 2 Sport 4 í dag þar sem sýndar verða útsendingar frá Lenovo deildinni í League of Legends og Counter Strike en einnig verða sýndir landsleikir í eFótbolta. Stöð 2 Golf - Ryder og Solheim Cup Þrjú síðustu mót Solheim Cup og tvö mót Ryder-bikarsins verða sýnd á Stöð 2 Golf í dag. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarstöðva má finna á stod2.is. Upplýsingar um Sportpakkann má finna á sömu síðu.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Körfubolti Meistaradeildin Golf Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Fótbolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM Körfubolti Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Fótbolti Konurnar þurfa að fara í kynjapróf fyrir HM í frjálsum en prófið er bannað Sport Fleiri fréttir Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Sjá meira