Dagskráin í dag: Krakkamótin, Meistaradeildarveisla og rafíþróttir Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 06:00 Skjáskot frá Orkumótinu í Eyjum sem verður sýnt í dag. mynd/s2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Aðalrásin, Stöð 2 Sport, verður tileinkuð krakkamótunum. Þar verður sýnt nýtt sem gamalt efni frá Pæjumótinu, Shellmótinu, Rey Cup mótinu, Norðurálsmótinu, N1-mótinu, Arionbankamótinu og fleiri góðum mótum. Kvöldið endar svo á annálum íslenska fótboltans frá árinu 2019; bæði karla og kvenna og leik KR og ÍR í úrslitarimmu Dominos-deildarinnar á síðasta ári. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport 2. Magnaður rimmur Grindavíkur og KR, Grindavíkur og Stjörnunnar og svo margar fleiri rimmur má sjá á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fínt fyrir körfuboltafíklana. Stöð 2 Sport 3 Það er Meistaradeildarveisla á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá mörgum mögnuðum Meistaradeildarleikjum í knattspyrnu. Kraftaverkið í Istanbúl, Eiður Smári Guðjohnsen í úrslitaleiknum gegn Man. Utd og svo margir fleiri góðir leikir. Stöð 2 Golf Hápunktar á PGA mótinu, útsending frá Tour Championship og tvö önnur golfmót eru á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Stöð 2 eSport Á rafíþróttarásinni í dag má finna útsendingu frá Gt kappakstrinum, landsleiki í eFótbolta, rimmur í Counter Strike og fleira góðmeti. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Meistaradeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Aðalrásin, Stöð 2 Sport, verður tileinkuð krakkamótunum. Þar verður sýnt nýtt sem gamalt efni frá Pæjumótinu, Shellmótinu, Rey Cup mótinu, Norðurálsmótinu, N1-mótinu, Arionbankamótinu og fleiri góðum mótum. Kvöldið endar svo á annálum íslenska fótboltans frá árinu 2019; bæði karla og kvenna og leik KR og ÍR í úrslitarimmu Dominos-deildarinnar á síðasta ári. Stöð 2 Sport 2 Körfuboltinn heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport 2. Magnaður rimmur Grindavíkur og KR, Grindavíkur og Stjörnunnar og svo margar fleiri rimmur má sjá á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Fínt fyrir körfuboltafíklana. Stöð 2 Sport 3 Það er Meistaradeildarveisla á Stöð 2 Sport 3 þar sem sýnt verður frá mörgum mögnuðum Meistaradeildarleikjum í knattspyrnu. Kraftaverkið í Istanbúl, Eiður Smári Guðjohnsen í úrslitaleiknum gegn Man. Utd og svo margir fleiri góðir leikir. Stöð 2 Golf Hápunktar á PGA mótinu, útsending frá Tour Championship og tvö önnur golfmót eru á dagskrá Stöð 2 Golf í dag. Stöð 2 eSport Á rafíþróttarásinni í dag má finna útsendingu frá Gt kappakstrinum, landsleiki í eFótbolta, rimmur í Counter Strike og fleira góðmeti. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Meistaradeildin Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Rafíþróttir Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira