City heldur að Arsenal sé á bak við samkomulag úrvalsdeildarfélaganna um að Evrópubann þeirra standi Anton Ingi Leifsson skrifar 30. mars 2020 09:30 Lucas Torreira og Kevin de Bruyne í leik Arsenal og City fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum. Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Manchester City hefur grun um það að Arsenal standi á bakvið yfirlýsingu sem barst frá átta af tíu efstu félögum í ensku úrvalsdeildinni á dögunum þar sem skorað var á UEFA að halda sig við Evrópubann City. Átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hafa sent beiðni til Alþjóðaíþróttadómstólsins um að Manchester City fái ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ef að það dregst eitthvað að taka málið fyrir hjá dómstólnum. Mirror greinir frá því að nú séu City menn komnir á snoðir um hvaða félag standi á bakvið þessa yfirlýsingu. Það ku vera Arsenal en enginn úr herbúðum Arsenal hefur viljað tjáð sig um málið þegar eftir því var leitað. Manchester City 'believe Arsenal are behind Premier League plot to have UEFA ban upheld' https://t.co/6fns1j3toF— MailOnline Sport (@MailSport) March 29, 2020 Mikel Arteta er stjóri Arsenal en hann kom einmitt til félagsins frá Manchester City þar sem hann hafði aðstoðað Pep Guardiola með góðum árangri síðustu ár. Sheffield United og eðlilega, Manchester City, voru þau tvö lið af þeim tíu efstu sem skrifuðu ekki undir plaggið en mörg lið eru í baráttunni um að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. City kærði úrskurðinn en enn hefur ekki verið úr því skorið hvort að tveggja ára bannið standi eður ei. Ólíklegt er að úr því verði skorið í sumar vegna kórónuveirunnar og því halda menn því fram að City fái að taka þátt í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félögin á Englandi eru ekki sátt við það og senda því frá sér þessa yfirlýsingu á dögunum.
Enski boltinn Meistaradeildin Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira