Icelandair heldur miðjusætunum auðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 12:30 Það hefur reynst auðvelt að tryggja fjarlægð á milli farþega í flugferðum Icelandair að undanförnu. Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Flugfélagið hefur reynt að forðast að raða í miðjusætin frá upphafi mánaðar af sóttvarnaástæðum til að tryggja aukna fjarlægð milli farþega. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó í samtali við Fréttablaðið að fólk geti farið fram á undanþágu, t.a.m. ef fjölskyldur ferðast saman. Það sé jafnframt lítið mál að framfylgja þessari nýsettu reglu þessa dagana, að sögn upplýsingafulltrúans. Flugfélagið hefur aðeins flogið til og frá Lundunum, Boston og Stokkhólmi á grundvelli samnings við íslenska ríkið sem tryggja á lágmarksflugsamgöngur. Forstjóri Ryanair fullur efasemda Fjölmörg flugfélög hafa farið sömu leið og Icelandair. Mörg af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna; eins og Delta, Southwest og American Airlines, eru hætt að selja í miðjusætin auk þess sem Wizz Air, Air New Zeland og EasyJet hafa einnig sagst ætla að takmarka sætafjölda í vélum sínum. Forstjóri Ryanair, Michael O’Leary, gefur þó lítið fyrir þetta úrræði og lýsti því sem „brjálæði“ og „vitleysu“ í samtali við Reuters. Þrátt fyrir autt miðjusæti sé minna en tveggja metra bil milli farþega, bæði í sömu sætaröð og í röðunum fyrir framan og aftan. Uppfært klukkan 14:30. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var sagt að Icelandair væri hætt að selja í miðjusætin. Flugfélagið segir það þó hafa verið ónákvæmt orðalag. Hið rétta er að Icelandair reynir að raða þannig í vélar sínar að ekki sé setið í miðjusætinu. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært í þá átt. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira
Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Flugfélagið hefur reynt að forðast að raða í miðjusætin frá upphafi mánaðar af sóttvarnaástæðum til að tryggja aukna fjarlægð milli farþega. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó í samtali við Fréttablaðið að fólk geti farið fram á undanþágu, t.a.m. ef fjölskyldur ferðast saman. Það sé jafnframt lítið mál að framfylgja þessari nýsettu reglu þessa dagana, að sögn upplýsingafulltrúans. Flugfélagið hefur aðeins flogið til og frá Lundunum, Boston og Stokkhólmi á grundvelli samnings við íslenska ríkið sem tryggja á lágmarksflugsamgöngur. Forstjóri Ryanair fullur efasemda Fjölmörg flugfélög hafa farið sömu leið og Icelandair. Mörg af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna; eins og Delta, Southwest og American Airlines, eru hætt að selja í miðjusætin auk þess sem Wizz Air, Air New Zeland og EasyJet hafa einnig sagst ætla að takmarka sætafjölda í vélum sínum. Forstjóri Ryanair, Michael O’Leary, gefur þó lítið fyrir þetta úrræði og lýsti því sem „brjálæði“ og „vitleysu“ í samtali við Reuters. Þrátt fyrir autt miðjusæti sé minna en tveggja metra bil milli farþega, bæði í sömu sætaröð og í röðunum fyrir framan og aftan. Uppfært klukkan 14:30. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var sagt að Icelandair væri hætt að selja í miðjusætin. Flugfélagið segir það þó hafa verið ónákvæmt orðalag. Hið rétta er að Icelandair reynir að raða þannig í vélar sínar að ekki sé setið í miðjusætinu. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært í þá átt.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Viðskipti innlent Fleiri fréttir Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Sjá meira